Skínandi skart

Skart eftir SivvuS4300016

Þessir fallegu skartgripir eru eru eftir Sivvu vinkonu mína. Hún hannar þá og býr þá til. Þetta er gert úr handunnum glerperlum, ferskvatnsperlum og hraunperlum. Sumir eru líka með náttúrusteinum og ýmsu fleiru fallegu. Allar festingar eru úr hreinu silfri þannig að ekki er hætta á ofnæmi. Ég er alveg heilluð af þessari vinnu hennar. Þetta er vandað og fallegt og ekki skemmir að gripirnir eru ekki dýrir. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa svona fallega gripi til fermingagjafa eða annars geta haft samband við Sivvu á netfanginu sivva@visir.is. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ofsalega falleg listasmíð.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 01:01

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég fékk svona hálsmen eins og á vinstri myndinni í afmælisgjöf frá vinkonu minni. Gæti verið eftir hana... Alveg æðislega fallegt! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.3.2008 kl. 02:34

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Svo fíngert og fallegt.

Hrönn Sigurðardóttir, 22.3.2008 kl. 09:07

4 Smámynd: Hugarfluga

Rosalega fallegir skartgripir!

Hugarfluga, 22.3.2008 kl. 12:13

5 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Mjög fallegir gripir.

Býr Sivva nokkuð í Hafnarfirðinum?

 Gleðilega Páska Steingerður.

Linda Samsonar Gísladóttir, 22.3.2008 kl. 21:36

6 identicon

Ég roðnaði bara eins og smástelpa hef ekki gert það í mörg á, þegar ég sá bloggið þitt, takkkkk... fyrir þetta, elsku Steina.... Linda,  já  þetta er ég  sivva  í  Hafnarfirði,  gaman að sjá þig hér á blogginu     ástarkveðja Sivva

Sigurveig (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 23:32

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

Fallegt.

Gleðilega páska mín kæra.

Heiða Þórðar, 23.3.2008 kl. 10:51

8 Smámynd: Heidi Strand

Mjög fallegt.
Gleðileg páska.

Heidi Strand, 23.3.2008 kl. 10:52

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

flott

Einar Bragi Bragason., 24.3.2008 kl. 23:39

10 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kvitt

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.3.2008 kl. 14:04

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Fallegt.

Marta B Helgadóttir, 25.3.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband