Leita í fréttum mbl.is
Embla

Óbjörgulegar björgunarađgerđir

Ég lofađi sjálfri mér fyrir nokkru ađ tala ekki um og hugsa ekki um ástandiđ í samfélaginu en nú er mér nóg bođiđ. Ríkisstjórnin kynnir björgunarpakka sem miđar ađ ţví ađ létta greiđslubyrđi heimilanna en ţađ eina sem hann felur í sér er gálgafrestur ţannig ađ viđ verđum ađ gera svo vel ađ vinna fram í andlátiđ ef viđ ćtlum ađ ljúka viđ húsnćđislánin okkar. Viđ verđum ellilífeyrisţegar sligađir af skuldum og vanlíđan. Okkur er einnig bođiđ ađ gefast upp, missa húsnćđiđ í hendur ríkisins og gerast leigjendur hjá hinu opinbera án ţess ađ nokkrar bćtur komi fyrir eignamissinn. Fólk sem átti í fasteign sinni nokkrar milljónir sér ađ baki ţeim en fćr ađ leigja sitt eigiđ húsnćđi. Hverslags rökleysa er ţetta? Allt vegna ţess ađ tíu litlir bankastrákar fengu ađ leika sér óáreittir af ţeim yfirvöldum sem áttu ađ hafa auga međ ţeim. Og ţađ allra besta er svo ađ Davíđ einkavćđingarforkólfur sem seldi ţeim bankana segist ekkert hafa gert á hluta neins heldur ţvert á móti hafi hann stađiđ sem klettur í hafinu og reynt ađ stemma stigu viđ vitleysunni. Manni verđur óglatt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er reglulega óánćgđ međ Jóhönnu Sigurđardóttur núna!!  Ţetta er frestun á vandanum og engin hjálp!

Guđný (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Gott ráđ viđ ógleđinni sem er mjög skiljanleg er ađ koma saman međ örđum sem líđur eins.

Ef ţú skráir ţig hér www.borgarafundur.org  ţá fćrđu allar upplýsingar hvenćr fundir eru og svona. 

Ég hef bara verulegar áhyggjur af framhaldinu..held ađ ekkert okkar geri sér grein fyrir hvađ ţađ getur orđiđ vont.  Viđ bara verđum ađ bregđast viđ og koma ţessari óstjórn frá NÚNA!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.11.2008 kl. 16:08

3 identicon

Ég segi bara - einn dagur í einu ţađ er nóg...ég ţori ekki öđru eins og stađan er og örugglega ekki fleiri heldur.

Ţessar " úrbćtur " ríkisstjórnarinnar eru hrikalegar í einu orđi sagt, er ekki betra bara ađ taka mann af lífi strax, heldur en ađ vera ađ pína mann ţetta. Ég er ţannig ţenkjandi ađ ég vil alls ekki ESB inngöngu eđa IMF gjaldeyrislán , ég vil ađ landiđ verđi lýst gjaldţrota og síđan byrjum viđ á núll punkti up á nýtt, međ nýju fólki til ađ stjórna.  Ég legg til Vinstri Grćna, ţar er minnsta spillingin held ég. 

kćrar kveđjur.

alva (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 18:42

4 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Sammála ţér og svo verđum viđ ađ koma Davíđsliđinu og litlu gulu hćnuliđinu BURT. Ţađ er mjög auđvelt ađ vera óglatt, sérstaklega eftir fréttir í kvöld 

Sigurveig Eysteins, 18.11.2008 kl. 20:47

5 Smámynd: Gúnna

Amen!

Gúnna, 18.11.2008 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir löngu farin í hundana
Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband