Hundar, sauðir og menn

„Því meira sem ég kynnist mannfólkinu, því vænna þykir mér um hundinn minn,“ sagði Friðrik mikli Prússakonungur. „Eftir að hafa kynnst Guðna lít ég sauðkindina öðrum augum,“ sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson. Það er ekki annað hægt en velta fyrir sér þeirri speki sem felst í þessum orðum sem hugsanlega eru okkar ferfættu vinum til meira hróss en mannfólkinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Já góð er hún þessi speki...  Ég get vel bætt um betur og sagt: Eftir að hafa kynnst sambýlismanni mínum...lít ég karlmenn örðum augum... hahaha! 

Linda Lea Bogadóttir, 30.10.2007 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband