Hraðlestur er ekki alltaf til góðs

Ég var að ljúka við þá stórfínu bók Kuðungakrabbana í gærkvöldi og las síðustu blaðsíðurnar kannski svolítið hratt. Á einum stað var talað um róna í kirkjuskipinu og ég velti fyrir mér hvers vegna í ósköpunum menn fjarlægðu ekki rónann úr kirkjunni. Þar fyndist mér hann ekki eiga heima. Það var ekki fyrr en eftir tvær blaðsíður í viðbót að ég áttaði mig á því að þarna var verið að tala um ró þ.e.a.s. frið. Á greinilega ekkert erindi á hraðlestrarnámskeið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahahaha, er nýbúin að lesa hana þessa.  Ágætis lesning.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 11:36

2 identicon

jahá, var það þá ró sbr. friður...var það ekki svona skrúfudæmi ( róin - rána eða róna... ) .... segi svona...

alva (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

tí hí

Einar Bragi Bragason., 19.5.2008 kl. 13:19

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.5.2008 kl. 16:01

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hahaha. En hvernig fannst þér svo bókin? Er á lokasíðunum núna; búin að lesa Berlínaraspirnar eftir sama höfund. Bókakveðjur til þín ...

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.5.2008 kl. 17:58

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 21.5.2008 kl. 09:03

7 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Fínasta bók, ég var ánægð með hana!!!

Guðríður Haraldsdóttir, 22.5.2008 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband