Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Grunnsklabrn og tr

A undanfrnu hefur miki veri um a rtt og margir strhneykslair v a prestum hafi veri thst r leiksklum og grunnsklum borgarinnar. Menn supu lka hveljur og ttuust a menntamlaraherra tlai a gera kristi sigi brottrkt r sklunum. g var eiginlega alveg undrandi essu fjarafoki og hugsai: „What's the Beef?“ Sjlf tri g ekki gu kristnum skilningi en tel mig silega manneskju alla stai. g hef lka fundi mrgum rum trarbrgum siaboskap sem mr finnst ekkert sri en s kristni og a vissu leyti betri. Bddismi er til a mynda heimspeki sem mikil skynsemi er , hindar bera mikla viringu fyrir llu lfi og satr felst viring fyrir nttrunni. Margir vestrnir heimspekingar hafa einnig lagt lnurnar um hvernig lifa eigi me mannlegri reisn n stunings trarbraga og mrgum mnnum ferst a bara ansi vel. a er engin trygging fyrir manngsku a menn beri hempu og lkt og skldi sagi spretta kristilegu krleiksblmin kringum hitt og etta. Innan kirkjunnar er margt gaflk en ar er misjafn sauur sem var. g vil ekki a kristinni tr s rngva upp brnin mn ea barnabrn. g vil a au fi sjlf a gera upp vi sig hvaa manngildi au telja eftirsknarverust og hvaa siaboskap au telja heppilegastan mannlegum samskiptum. Sjlf reyndi g a innrta eim viringu fyrir rum, umburarlyndi og st rum lifandi verum sem byggja jrina me okkur. etta kann a hljma kristilega en rtur mjg va annars staar. Prestar hafa ekkert a gera t fyrir kirkjurnar. Allir vita hvar er a finna og eir sem vilja geta stt jnustu eirra. A veita eim agang umfram ara a brnunum okkar er hreinn yfirgangur.

Undarlegar draumfarir

g hef tala um a ur a draumfarir minni fjlskyldu eru iulega me undarlegra mti. g held a nlegur draumur minn s me v furulegra v safni. Pabbi minn d fyrir tveimur rum og mig hefur sjaldan dreymt hann san. Um daginn dreymdi mig a g vri stdd gamla hsinu sem furafi minn bj sem n er bi a rfa og ar var gangi miisfundur. Pabbi var me mr og afi talai gegnum miilinn og vildi koma mikilvgum skilaboum framfri. Skyndilega barst draugaleg rdd afa r llum hornum stofunnar: „Gefu honum vespuna.“ „Gefu honum vespuna.“ Mr fannst g skilja a arna vri um a ra litla vespu sem pabba hefi langa a eignast egar hann var unglingur og ekki fengi. Afi var sem sagt a segja mr a lta draum pabba rtast. g sagi a sjlfsgu: „J.“ og kyssti pabba kinnina og ar me var draumurinn binn. En r hvaa undirdjpum undirmevitundar minnar essi vespa og draugagangur kom er mr gersamlega fyrirmuna a mynda mr vku.

Ori mitt og ori itt

g var a hugsa um a um daginn a hver kynsl sr upp a vissu marki sinn eigin orafora sem san deyr t. Langafar og langmmur okkar slettu dnsku v a tti fnt og tluu um fortf, altan og kames. Vi vitum fst hva essi or a og myndi sennilega aldrei detta hug a nota au. mmur krakka dag tluu um a etta og hitt vri lekkert og elegant en sennilega myndu far konur taka sr essi or munn dag. Hipparnir voru grv og vi sem n eigum fullorin brn vorum smart og tff en krakkar dag eru hip og kl. g hef veri a reyna a rifja upp fleiri af essum kynslatengdu orum en ekki tekist a grafa neitt meira upp. Btii endilega vi.

Vandragangur og vesen

g var a reyna a koma hr a frslum um innsta eli mitt og mannsins mns. g tk nefnilega persnuleikaprf inni vefnum en g rakst link blogginu hennar Nnnu Rgnvaldar www.nannar.blogspot.com. ljs kom a g er velsteikt dramadrottning sem laast a proskum. Proskar eru eir karlmenn sem kunna all the moves byrjun en eru fljtir a htta riddaramennskunni egar konan er komin gildruna. g veit ekki hvort maurinn minn samykkir a hann s minn tpski draumaprins. Ef g ekki hann rtt mun hann bregast vi essum frttum me a yppa xlum og segja: Akkrat, eins og gott a mr tkst a blekkja ig fyrstu.

Eli ofbeldis

akka ykkur fyrir g vibrg vi pistlinum mnum um eftirminnilegasta vitali. g myndi gjarnan vilja taka tt a gera eitthva fyrir Gurnu ef einhverjum dettur hug g lei til ess. Mr fannst lka merkilegt a Heia segir mr a hn hafi hitt stlkuna sem fr harast fram rsinni og lf hennar hafi ekki veri dans rsum. Stareyndin er reyndar s a lf ofbeldismanna er sjaldnast gott. eir mla sig fljtt t horn og fyrr ea sar urfa eir a takast vi afleiingar gera sinna. En hvers vegna skyldi a vera a sum okkar eru vallt tilbin a reia hnefa loft og lta hann dynja rum sta ess a leysa mlin annan htt? a er erfitt a komast a niurstu um a. Brn sem ba vi ofbeldi beita ekki endilega ofbeldi. Sumir vinna r erfiri reynslu og sigrast trlegum erfileikum, arir eru sjlfum sr verstir og svo er rija gerin sem tekur reii sna og vanlan t rum. eir lta stjrnast af hvatvsi og reyna ekki a staldra vi og hugsa ur en eir framkvma. Vissulega eru eir lka sjlfum sr verstir en n lka iulega a sra arar slir nnast til lfis. g vildi ska ess a hgt vri a skilgreina og skilja hva skilur milli eirra sem lifa af og hinna sem sra ara. Mr fannst athyglisvert egar g heyri a rannskn sem ger var moringjum og mnnum sem gerst hfu sekir um grfar lkamsrsir Bandarkjunum kom ljs a upp til hpa skorti hfni til a finna til melunar me rum. g er ekki a dma allt ofbeldisflk me essum orum en g velti v fyrir mr hvort essi sam og skilningur tilfinningum annarra geti veri a sem kemur veg fyrir a fleiri beiti ofbeldi.

Eftirminnilegasta vitali

g var spur a v um daginn hva vri eftirminnilegasta vital sem g hefi teki. Eitt andartak hugsai g mig um en raun vissi g strax hvaa vital a vri. Ekki vegna ess a g hafi ekki hitt margt merkilegt og eftirminnilegt flk ferlinum v svo sannarlega hafa margir vimlenda minna veitt mr innblstur, glei og kennt mr margt. Eftirminnilegasta vitali var vi Gurnu Jnu Jnsdttur unga stlku sem var fyrir flskulegri rs kynsystra sinna niur b byrjun tundfa ratugarins. Hn var aeins sextn ra egar essi atburur var og a blddi inn heilastofninn og hn hefur san veri bundin hjlastl og aeins tj sig me hjlp tlvu. etta er dugleg stlka sem hefur alagast astum snumog gert a sem hn hefur geta til a auga lf sitt. g spuri hana margra spurninga og vi spjlluum saman me asto mmmu hennar. Undir lok vitalsins spuri g hana hvort hn hefi veri bin a kvea hva hn tlai a vera egar hin rlagarka rs var ger. Hn svarai: J, g tlai a vera leikkona. Mr fannst eins og heitur fleinn hefi veri rekinn gegnum kviinn mr og trin fru a sva bak vi augun. g beit jaxlinn og tkst a halda llum tilfinningum niri og klra vitali. essari einu setningu opnaist mr nefnilega heimur sextn ra barns sem framtardrauma, vonir og rr sem einu augnabliki eru lagar rst. einu vetfangi geri g mr grein fyrir hversu miki var fr henni teki. egar g kom t r b hennar byrjuu trin a streyma og g flytti mr inn bl, lagi hfui stri og grt ngju mna. Gurnu Jnu ykir skaplega gaman a ferast og reglulega san etta var hef g haft samband vi ggerarsamtk og bei au a styrkja hana til feralaga. g vona a einhver eirra hafi teki tillit til essa og gert eitthva fyrir hana. Mr var a minnsta kosti teki vel smann.


rr um ra til rinns

Svona lauk smasamtali mnu vi Helen systur mna nna an:

g: g ver a htta. tla a fara a rast vi a lesa rinn (Bertelsson).
Helen: Ertu farinn a r a lesa rinn?
g: J, g hef rlta rhyggju gagnvart glpasgum.
Helen: Bless og passau ig a rna ekki vi a lesa rinn.

etta finnst okkur systrum fyndi. Sorglegt en satt.


Kosmsk kraftaverk

Fyrir tilstulan kosmskra krafta hitti g nokkrar afbragskonur veitingahsi gr. r glddu mig segjanlega hver sinn htt en essi lki og einstaki hpur vakti hj mig til umhugsunar um fegur slenskra kvenna. Ekki a a r voru allar einstaklega laglegar og kertaljsin geru a a verkum a hin ljmai og a kviknai ljs augunum eim. S fegur sem heillai mig meira var innri styrkur essara kvenna og trlegur skpunarkraftur. r hfu allar horfst augu vi erfileika snu lfi og sta ess a sta rlg sn skapa r eim orku og kraft til gs fyrir r sjlfur og fjlskyldur snar. Ef a er ekki fegur veit g ekki hva fegur er. g fr heim full af einstakri glei og s tilfinning hefur enst mr allan dag. Hrra fyrir ykkur stelpur og haldi fram a vera i sjlfar.

vintri gngufr

Vi Freyja brugum okkur gngufer vi Rauavatn kvld. Vi hfum oft gengi arna ur en oftast fari hringinn kringum vatni. A essu sinni uppgtvuum vi gngustganet sem liggur upp brekkurnar fyrir ofan vatni og skemmtum okkkur konunglega ar. Freyja skondraist vi hliina mr kt og gl hlfrkkrinu og friurinn var alger. Vi heyrum hvorki mannml n umferarni og ess vegna br mr illilega egar g tk skyndilega eftir v a gulu hundarnir voru ornir tveir. Eitt augnablik datt flaug gegnum hug mr a ambur skiptu sr auveldlega tvennt og kannski hefi a hent arna a tkin mn hefi vnt fjlga sr ennan nstrlega htt (.e. egar spendr hlut9. a reyndist ekki vera v fyrr en vari birtist eigandi hins hundsins sem var slenskur og kallaur Seifur. Vi Freyja rkuum fram upp hirnar en grska hgoi og eigandi ess hldu niur vi. egar kom a v a sna til bak kva g a prfa a ganga eftir rum stg og sj hvort a leiddi mig ekki niur a vatninu aftur. g arkai af sta en stgurinn gi hlykkjaist me undarlegum rykkjum og skrykkjum mist niur a vatninu ea aftur upp hirnar. „Hafu ekki hyggjur Freyja mn, allar leiir liggja til Rmar,“ sagi g vi tkina en var a jta skmmu sar a g hefi rata eina veginn Evrpu sem ekki tki fyrr ea sar beygju a eim fangasta. Vi gengum v rmum tuttugu mntum lengur en tlunin var en Freyja var sko ekki a sta a.

Heimsk sem bolabtur

essa dagana sankast a mr sannanir fyrir llegu gfnafari mnu. Fyrst tri Jn Gnarr jinni fyrir v a gfaa flki kynni a meta Nturvaktina en heimskingjarnir skildu ekki hmorinn. ar sem g er ein eirra rfu sem ekki get hlegi a nslu yfirltisfulls hrokagikks einfaldri og hlfsaklausri sl ver g vst a jta mig gfnaskort. Vi btist svo a Mogginn flytur frtt af nrri rannskn sem snir a mjama- og bosmamiklar konur eru bi gfari og fa greindari brn en hinar. g hinn bginn er kaflega grnn yfir mjamirnar og fitna helst framan maganum en samkvmt essu geymir stran aeins omega 6 fitusrur sem eru llegt fur fyrir heilann. Ekki lgur Mogginn og ekki ljga vsindinn svo g ver vst a lifa vi a a vera heimsk sem bolabtur.


mbl.is Stundaglasavxtur til marks um gfur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband