Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Ltill pnkari

g vaknai klukkan sj morgun vi skarisvein sem brust af akinu hj mr. g staulaist fram og s hrjlegan svarthvtan ktt vla vi kvistgluggann. Matti kann nefnilega a opna alla glugga hsinu innanfr en gengur verr a opna a utan egar hann arf a komast inn aftur. Hann var v fastur ti vonda verinu og ekki alveg sttur. Hann hafi greinilega veri nokkra stund glugganum v egar g hleypti honum inn lktist hann mest venjulega smum svrtum og hvtum pnkara. Feldurinn rennandi blautur og st beint upp lofti va en var klesstur niur rum stum. Ef einhver hefur s broddglt me broddana ti veit hann hvernig rfilstuskan mn leit t morgun. Hann var einstaklega mgaur vegna meferarinnar og fkkst ekki til a tala vi mig fyrr en hann var binn a bora og orinn urr. Meira a segja tkin ori ekki a abbast upp hann.

Jlaati bi

N er jlaati bi essum b og kominn tmi til a sna sr a v sem skiptir mli og a er a akka ykkur bloggvinum mnum fyrir ri og ska ykkur gleilegra jla. g hef haft mlda ngju af a lesa frslurnar ykkar, blanda mr umrur og gjamma og gaspra. Hafi a gott um jlin og megi ri 2008 vera ykkur llum farslt.

Viburir og viburaleysi

rlega tek g saman jlabrf og sendi frnku hans Gumma sem br Edinborg. etta er alveg strskemmtilegt og oft stend g mig a v a hugsa: Gerist virkilega allt etta. a er nefnilega svo skrti a mean vi kvrtum og kveinum dagsdaglega yfir nnum finnst okkur sjaldnast neitt miki a gerast lfi okkar. egar vi erum spur: „Eitthva a frtta?“ Er svari oftast: „Nei, nei, bara etta venjulega.“ bandarskum bmyndum er atburum sem oftast nr gerust heilli mannsvi dengt saman eina og hlfa klukkustund og svoleiis hamfarir finnst okkur til marks um a eitthva s a gerast. Til allrar lukku kemur a sjaldan fyrir a menn skilji, missi fyrirtki, mur sna og alla vinina einu ri. eir fu sem fara gegnum slkan hildarleik eru ekki fundsverir. Hins vegar gtu atburir sem eir sem a ofan er lst gerst einni mannsvi me margra ra millibili. Mr finnst lf mitt alltaf eins, vinna, sofa, ganga me hundinn og rsjaldan er skroppi heimskn, saumklbb ea eitthva skemmtilegt. Jlabrfin sna mr hinn bginn alltaf fram a ekki er tindalaust vesturvgstvunum v einhver tskrifast, annar giftist, einn skilur, brn fast, hs eru keypt og seld og talmargt fleira sem gerir lfi skemmtilegt, erfitt, yndislegt og murlegt. J, a er aldrei svo a maur upplifi algert viburaleysi.

Fjlhfur drengur

g hef alltaf dst a fjlhfni sonar mns og til a treka a vi hann sendi g honum essa vsu.

I am flabbergasted, green cow
and really don't know how
you changed your coat
and became a goat
just right about now.


Af hattati og ru tmstundagamni

Kvefi tlar a vera aulsti mr etta sinn. Af eim skum hef g amba slhatt ltravs og ver eiginlega a viurkenna a g er orin skaplega reytt braginu. ljsi ess a g hta reglulega a ta hattinn minn gangi hitt og etta ekki eftir er a kannski bara reglulega gott mig.


Kirkjan og mannrttindi

Mr finnst gta undarlegs misskilnings hj flki egar rtt er um trml. singnum yfir v a prestum vri ekki lengur leyft a valsa inn leiksskla Seljahverfi og halda uppi trarlegum boskap og svo v a kristilegt sigi skuli ekki lengur vera nefnt grunnsklalgum gleymir flk a trfrelsi er eitt af stjrnarskrrbundnumgrundvallarmannrttindum. Um au gildir a au ykja svo mikilvg og sjlfsg a au eru stjrnarskrrbundin og ekki h lrisreglum sem byggja meirihlutavilja. Tr-, skoana-, flaga-, og mlfrelsi eru okkur svo heilg a engin meirihluti getur kga okkur til a stta okkur vi a broti s rttindum okkar essum svium. a skiptir v engu mli hvort meirihluti foreldra Seljahverfi elskar prestinn sinn og vill f hann heimskn leiksklann a ngir einn ngan til a elilegt og sjlfsagt mannrttindaml s a gera prestinn tlgan r leiksklanum. Slkt tti raun aldrei a urfa koma til umru v presturinn tti sjlfur a vita etta og hafa smekk til a setja menn ekki astu a urfa a gera athugasemdir vi yfirgang hans. Nkvmlega a sama gildir um grunnsklalgin. Vi sem teljum okkur sileg rtt fyrir a standa utan trflaga eigum ekki a urfa a stta okkur vi a brnum okkar s kennt grunni einhvers boskapar sem vi kunnum ekki vi. Allt anna er stjrnarskrrbrot og gildir einu hversu mikill meirihluti liggur a baki vitekinni skoun.


Tengur og tetur

essi frtt er reyndar ll undarlega oru en mr finnst orasambandi tengur n tetur of gott til a lta a framhj sr fara.
mbl.is Lipurt fannst Skutulsfiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dsamlegar dagbkur

g ver a benda ykkur dagbkurnar fr Slku, Konur eiga ori allan rsins hring. r eru skreyttar myndum eftir konum, orum kvenna og nfnum merkra kvenna sem gengnar eru. etta eru skaplega fallegar bkur sem gaman er a eiga og g gaf llum systrum mnum, bestu vinkonu minni, dttur minni og tengdadttur svona bk nna fyrir jlin. r eru tilbosveri nna og mr finnst a allar gar konur eigi a f a njta eirra.

Gamli strigabassi

g er nskriin upp r flensu og er enn rm og sr hlsinum. Maurinn minn hefur lst v yfir a etta s eins og a ba me Gunnari Birgissyni bjarstjra vorum og segir a um sig hrslist notalegur hrollur egar drynjandi bassardd konunnar hans berist um hsi. Yfirmaur minn vinnunni stakk lka upp v a hann fri mr heitt skkulai til a mkja hlsinn og bta hljin sem r honum brust. Karl minn hlt n ekki. Rddin vri einstaklega alaandi og hann myndi sko ekki gera neitt til a spilla henni. Nna kallar hann mig gamla strigabassa og glottir viurstyggilega hvert skipti sem g rek upp hlj. g vel v a egja.

Hvenr er stlka fjrtn ra og hvenr ekki?

A undanfrnu hafa menn undrast dm mli kennara sem misnotai fjrtn ra stlku vegna ess a honum var tali til mlsbta a hann var stfanginn af stlkunni og hn af honum. Stra spurningin hr er hins vegar er hgt a tala um st egar um brn er a ra? g man sjlfa mig essum aldri. g var alltaf yfir mig stfangin. Stundum vegna ess a a tilheyri a vera skotin og g var a nefna eitthvert nafn vi vinkonurnar til a vera gjaldgeng og stundumhafi einhver strkur sagt vi mig hllegt or ea komi mr til a hlja og a var ng. starsorgin var einnig sr og djp en vari yfirleitt ekki lengur en viku. g var lka skotin kennaranum mnum og stari hann me hundslegri aumkt fr upphafi kennslustundar til loka. g held a honum hafi tt etta vandralegt. Til allrar lukku geri hann ekkert vegna essarar augljsu hrifningar minnar og hn lei hj eins anna essum rum. Hefi hann hins vegar nlgast mig hefi g veri auveld br. Feinir gullhamrar og rltil hlja hefi ngt og til allrar lukku er a stareynd a flk me svona hvatir kann a velja rugga unglinga sem ekki hafa neitt srlega sterka sjlfsmynd. etta finnst mr ekki eiga nokkurn skapaan hlut skylt vi st.

Fyrir nokkrum rum skrifai g grein Vikuna um etta efni .e. statutory rape. g geri yfirlit yfir sex ml ar sem eldri menn hfu veri krir fyrir kynmk vi stlkur aldrinum rettn til fimmtn ra. eir fengu allir sknudma eirri forsendu a eir hefu ekki vita hva stlkan var gmul. Einn tti hesths me foreldrum olandans og var boinn fermingarveisluna barnsins en hann vissi samt ekki hva hn var gmul. Enn undarlegra twist komst eitt mli egar fjlskylda hins kra, 34 ra manns sem notfri sr lvun rettn ra stlku tiht til a sofa hj henni, krafist ess a krasti hennar 16 ra yri krur lka. etta flk bj allt smu sveit eldri maurinn var a vsu nlega brottfluttur en krastinn fkk skilorsbundinn dm s 34 ra slapp. tengslum vi essa grein var tala vi lgfring sem var rttargslumaur nokkurra essara stlkna og g tti von a greinin myndi vekja skipta athygli en ekkert geris. egar g nokkru ur skrifai hins vegar um the office vodoo kit sem fkkst Ml og menningu ogsamanst afgrndkkum og pinnum til nota skrifstofunni hringdu nokkrir ritstjrn til kvarta undan a g vri a kenna unglingum svarta galdur. J, stundum velti g fyrir mr hvort starf mitt jni einhverjum tilgangi.


Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband