Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Vntingarnar og veruleikinn

g hlddi fyrirlestur Jhnnu Gurnar Jhannsdttur fjlskyldurgjafa grkvldi. (g held a hn s Jhannsdttir man a ekki alveg). Hn talai mjg skemmtilega um vntingar okkar til lfsins og vonbrigin sem vera egar r standast ekki. Einkum og sr lagi var henni trtt um stina og hvernig stustu draumaprinsar geta breyst froska egar minnst vonum varir. Hn talai lka um a festast reiinni og nefndi sem dmi konu sem tjn r hafi ni bnda snum v um nasir a hann drakk fullmiki brkaupsveislunni og hraut v alla brkaupsnttina. au hjn leituu loks til Jhnnu Gurnar og spuri hn konuna: „Og hva fru t r essu?“ a kom vst kerlu og hn var a hugsa sig um. Fyrir mna parta finnst mr tjn ra nldur lgmarksdmur fyrir a sofna brkaupsnttina og sennilega hefum vi fengi eitthva t r v a hittast og ra etta, g og essi kona.

Frttir sem aldrei birtust

g gekk lfarsfelli me Freyju grkvldi og lkt og venjulega egar vi tvr ferumst um fjll saman horfi g me fund tkina sem skondrai upp og niur brekkurnar sklbrosandi. g skreiddist eftir msandi og blsandi eins og strandaur hvalur ess fullviss a mn sasta stund myndi og egar renna upp. Freyja lt svo lti a kkja mig af og til og svipurinn henni sagi: tlar essi aumingi a vera til hr brekkunni ea mun honum takast a drslast upp? Aumingjanum tkst a klngrast upp topp og mikil var sigurvman egar g loksins gat noti tsnisins mean hjartsltturinn og andardrtturinn jafnai sig. g veit raunar ekki hvaa sjlfspyndingarhvt rekur mig af sta upp fjll vorin en etta er rviss atburur og alltaf er a tilhugsunin um hinar msu frttafyrirsagnir sem kemur mr toppinn nefni hr aeins nokkur dmi: Mialdra kona borin niur af lfarsfelli andnau! Sprungin mijum hlum! Mialdurskreppa miju fjalli!

t ofan mig, ekki hattinn minn

Steinunn Valds skarsdttir skrifai mr an svar vi athugasemdum mnum vi or hennar Silfri Egils. Hn sagist hafa veri a tala um frttamila en vita vel af okkur sem ritstrum tmaritum og benti mr a Steinunn Stefns. er astoarritstjri en orsteinn Plsson og Jn Kaldal aalritstjrar. v er a alveg rtt hj Steinunni Valdsi a Sigrur Dgg er eina konan sem ritstrir frttamili. g t v ofan mig or mn hr fyrri frslu hva borgarstjrann fyrrverandi varar en stend vi stru orin um almenna fordma gegn tmaritum. g held a tmi s kominn til a menn tti sig v a ar eru fer fjlmilar sem hafa miki gildi og vgi eirra er sst minna en annarra mila tt au su flestum tilfellum skrifu af konum fyrir konur.

Mismunandi vihorf

Vi Svava frum me Freyju a labba ti vi Grttu gr. ar var svo miki rok a vi systur hrkkluumst fljtt blinn aftur. Tkin var reyndar v a ekkert vri a veri en vi vorum henni ekki sammla. lei blinn sungum vi: Kaldar systur skrnglast hr, slan lngu liin er ekki er hr yl a f, ekki arf a v a g. Freyja sng aftur hstfum: Hr er miki og mtulegt fjr, vindur rfur flk r hverri spjr, feldur minn er feiknahlr, enda er g heimskautadr.

Eru tmarit ekki fjlmilar?

g horfi Silfur Egils gr og var satt a segja undrandi egar g heyri Steinunni Valdsi skarsdttur fullyra og hafa eftir Sigri Dgg Auunsdttur a hn vri eini kvenritstjrinn slandi. Mr hnykkti vgast sagt vi og ekki var ng me a Steinunn Valds endurtki etta tvisvar heldur mtmlti henni enginn af eim sem stu vi bori og a auki tk Egill undir me henni. g veit ekki betur en a Eln Arnar ritstri Vikunni, Heids Lilja Magnsdttir Nju Lfi, Steinunn Stefnsdttir Frttablainu og g h-tmariti. Reyndar er s tilhneiging rkjandi a telja frttamila einhvern htt ri en tmaritin annig a hugsanlega hfum vi gleymst af eim skum en Steinunn hefi alla vega tt a f sinn sess hj Silfurflkinu. Mr er svo sem sama tt g hafi gleymst en a fer neitanlega taugarnar mr essir leiinlegu fordmar gegn tmaritum. g og arir sem vinnum slkum ritstjrnum vitum a ar er vanda til verka og slensk tmarit hafa oft vaki fyrst mls og merkilegum mlefnum og skapa umru sem rf var . g get til dmis nefnt a egar g var Vikunni skrifai g grein um tengsl hormnainntku kvenna breytingaskeii og krabbamein. S umra var hlfum mnui seinna tekin upp Kastljsi hi sama gildir um umruna um gelyf og agerarleysi mlefnum eirra sem urfa v a halda. ri ur en Kastljsi tk etta upp hafi g skrifa grein Vikuna og teki vital vi unga konu sem fkk stugt uppskrifu lyf fr lkni snum en engar bendingar um ara mefer. a var ekki fyrr en hn keypti sr sjlf nmskei hj Bergru Reynisdttur hjkrunarfring a a rann upp fyrir henni a hn yrfti ekki endilega a taka lyf. Margt fleira gti g nefnt en mr finnst a sst sitja borgarstjranum fyrrverandi og nverandi borgarfulltra a gera lti r milum sem fyrst og fremst eru tlair konum og skrifair af konum.

Af hattati og annarri rttu

Jja g losna vi a ta hattinn minn v Forest Whitaker fkk skarinn. g hafi lofa v hr essari su a sna etta arfaing mitt ef Forest fengi ekki styttu me sr heim. Svava systir var bin a lofa a sitja yfir mr ar til hver einasta ullarara r hattinum vri sndd en segja m a arna hafi skolli hur nrri hlum og g get stai upp og haldi skarakkarru lka og akka akademunni fyrir a velja rtta manninn. g er nokku gjrn a lofa svona upp ermina mr lkt og herra Wilkins Micawber David Copperfield. Wilkins hafi sjaldnast rtt fyrir sr og hefi v, ef alls rttltis hefi veri gtt, tt a ta nokku marga hatta. Hann slapp vegna ess a hans nnustu kusu a sleppa honum vi a standa vi stru orin. g veit hins vegar a Svava hefi ekki snt mr nokkra miskunn.

Sterastri Nestutrinni

Dttir mn hefur vetur jst af urrkexemi andliti og frosti janar jk mjg jningar hennar. Vi fengum r upplsingar hj lkni a auvelt vri a eiga vi etta me tiltlulega mildu sterakremi sem fst lyfseilslaust aptekum. Vi keyptum auvita umsvifalaust tpu en urum fremur undrandi egar ljs kom a tkin Freyja stti stft sterana og ef tpan l einhvers staar glmbekk greip hn hana umsvifalaust og nagai sundur. ttlegar leifar af ltpunni fundust svo einhvers staar binni og vi forsjrmenn tkurinnar urum a hlaupa nsta aptek eftir nrri tpu handa arfareiri ungri stlku. egar tpunum, sem fru forgrum ennan htt, fr fjlgandi hfst miki str vi a halda tk og tpu sem lengst fr hvor annarri. Tpunni var komi fyrir htt uppi hillu inni herbergi og herberginu harloka vri ar enginn bi. En allt kom fyrir ekki. Stundum gleymdist a henda tpunni hstu hir og iulega var herbergi skili eftir opi mean skotist var sturtu og var gula httan ekki sein sr a skjtast inn og n sr eitthva a narta . Hn skrei san undir hjnarm me rnsfenginn og nst egar spa var svefnherberginu birtust ttingslegar tpur, tappar og nnur snnunarggn. g hlt hins vegar a me hkkandi sl og gn hlrra veri fri a draga r essari vru hr b en ru er nr. morgun birtist dttir mn rskuldinum hj mr og sagi me hyldjpri skun augunum: Hefur fundi einhverjar ntar sterakremstpur nlega. g finn nefnilega ekki sterakremi mitt og g arf v a halda. N ori g ekki a spa svefnherbergisglfi. P.S. Fyrir Svvu systur og ara draverndunarsinna. a er enga breytingu a sj tkinni rtt fyrir a hafa innbyrt mlt magn af sterakremi. Hn hefur ekki ykkna, skapstygg er ekki til henni og hvergi vottar fyrir aukahrvexti. Rdd hennar hefur heldur ekki breyst.

A hefja sig upp fyrir mealmennskuna

Umran um ofbeldi og hrif ess barnsslina hefur veri mikil jflaginu kjlfar Breiavkur og Byrgismla. Margir stga fram og nefna til sgunnar a svo og svo margir hafi n ori fyrir ru eins en stai sig gtlega lfinu og ori ntir jflagsegnar. a er alveg rtt og a vera alltaf til einstaklingar sem tekst a hefja sig yfir alla erfileika og sigrast eim en rannsknir sna hins vegar a ar eru sjaldnast fer mealmenn. a einkennir alla jafna etta flk a a er anna hvort afburagreint ea hfileikarkt einhverju svii. Sumum gefst einnig tkifri til a vinna r hinni vondu reynslu einhvern tma vinni og venjulega me hjlp einhvers einstaklings ea einstaklinga. Oft finnast lka fort essara afburamanna einhverjir sem hafa snt eim umhyggju og st og reynt a verja eftir bestu getu. Hvort eirra naut vi lengur ea skemur rur svo rslitum um hversu miki hrifa eirra gtir. a er nefnilega stareynd a kennarar og kerfisstarfsmenn eru mannlegir og laast fremur a eim sem hafa venjulega margt til sns gtis og leggja sig lma vi a hjlpa eim mean eir gefelldari sem hugsanlega eru uppreisn gegn umhverfinu eru tskfair. raun er mjg rttltt a taka san venjulega einstaklinga sem ekki hafa smu rri ea hfni sem hinir hafa til a bera og krefjast ess a eir sni samskonar rangur. Venjulegt flk arf stuning og a eru innan vi 10% mannkyns sem geta hafi sig upp yfir mealmennskuna ef svo m segja algerlega upp eigin sptur. Vi hin fum einhvers staar leiinni hjlp hvar sem vi annars stndum og hvort sem bernska okkar var slut ea beiskur biti.

Sniklipping a htti Britney Spears

Mbl.is er n a finna frtt um a Justin Timberlake s bara reglulega hrifinn af sniklippingu Britney Spears. Mr finnst sniklipping hljma vel annig a g tla bija hrgreislukonuna sem g fer til fyrramli a sniklippa mig a htti Britney.

Forest Whitaker fr skarinn

g s myndina The Last King of Scotland gr og var bkstaflega eins og kld ofan sti eftir. Myndin er mgnu og Forest leikur etta frbrlega. Ef hann fr ekki skarinn fyrir essa mynd skal g ta hattinn minn. g var lka heillu af James McAvoy sem lk Nick Garrigan. Persnan var a hugaver a g fletti upp Netinu dag og komst a v a hn var ekki til raunveruleikanum en var bin til af rithfundinum Giles Foden sem hefur skrifa miki um Afrku.

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband