Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Gmul gen og fafen

morgun las g vital vi Ptur Marteinsson og konu hans, Unni Valdimarsdttur Frttablainu. au segja ar fr eirri ngju sem er v samfara a f barn fr Kna. au hjn kvu a ttleia frekar en a reyna til rautar a eignast eigi barn. Sjlf er g fylgjandi v a sem flest brn heiminum njti umhyggju og star og a gildir einu a mnu mati hvort menn kvea a ttleia, fstra ea fa eigin brn. Allar jir hafa auk ess gott af v a blandast og f ntt bl inn hpinn sem fyrir er. a sl mig engu a sur illa egar lknirinn, eiginkona Pturs, segir a eim finnist au heppin a f barn sem ekki s me eirra gmlu og reyttu norrnu gen. Hva er lknirinn a hugsa? Hefur hn einhver rk fyrir v a gen hennar og eiginmannsins su eldri og reyttari en gengur og gerist? a eru hreinlega engin rk fyrir v a gen norrrnna manna su reyttari og eldri en annarra. g ver a benda a Kna og Austurlnd almennt hafa mun lengri og sumir segja merkilegri sgu en vi Norurlandabar annig ef eitthva er eru eirra gen eldri. Hvort v fylgir aukin reyta tla g ekki a tj mig um. Ef blessaur lknirinn tti einfaldlega vi a okkur hr Norursl vri hollt a f ntt bl til blndunar orai hn a ansi klaufalega.

Svailfarir og Bjarmalandsferir

g er lrur leisgumaur og kannski eins gott a eir tlendingar sem g leisegi um landi fi aldrei veur af essu.

g var a koma heim r sumarbstanum og tel a etta hljti a flokkast me styttri slkum ferum v hn vari nkvmlega fimm og hlfa klukkustund. stan fyrir essari fljtaskrift var s a egar komi var a afleggjaranum upp a bsta Blaamannaflagsins reyndist hann trlega sundurgrafinn og illfr. g ba Gumund a leggja ekki afleggjarann og kvast tla a labba upp a bstanum og kanna astur. Hann hlt n Santa Fe hefi sig yfir smri eins og feina skipaskuri og gryfjur str vi Miklagljfur. g hleypti tkinni samt sem ur t og kva a ganga af sta. g var komin nr upp a bstanum egar g uppgtvai a ekkert blai Gumundi snum fjallabl. g sneri v vi og kom a honum ar sem hann sat fastur tveimur og hlfum metra fr beygjunni inn afleggjarann og minn var kolfastur. Eftir klukkutma pu me skflu, plnkum og handafli okkar hjna gfumst vi upp og hringdum eftir hjlp. Hlftma sar kom vingjarnlegur bndi snnum fjallatrukk og dr okkur hjnin upp veg. Tkin skemmti sr konunglega snjnum mean og geri meira a segja tilraun til a bera plankana a blnum. g bst vi a ar me hafi vinnuhundurinn komi upp henni. Vi lgum sem s af sta r bnum klukkan tlf og klukkan hlf sex renndum vi Santa Fe inn heimkeyrsluna heima. etta er nstum alveg jafnskemmtileg fer og bltrinn me Mggu gmlu frnku til sllar minningar. st til a renna me gmlu konuna austur ingvelli en bllinn hans pabba bilai vi blskrana Blstaarhl. Fyrir sem ekki ekkja til er essi vegalengd um 300 m. g gekk aftur heim koti eirra pabba og mmmu vi hli Mggu frnku. Gamla konan sneri sr a mr leiinni og sagi brosmild: etta var reglulega skemmtileg fer. Stutt en skemmtileg.

gr vildi annig til a Gummi urfti a keyra Evu leikfingu klukkan fimm. v l fyrir a hann yri seinn til a skja mig upp Hfa. Veur var hi besta hfuborginni og g afr a ganga af sta heim og hitta manninn minn einhvers staar leiinni. g arkai sem lei l upp a rbjarsafni. egar anga kom minntist g ess a hafa einhvern tma teki tt gngu gegnum safni niur Elliardal a skoa draugaslir. g vatt mr v inn fyrir hlii og gekk rsklega tt a rninum. Nest brekkunni var ljst a safni er vandlega afgirt me rflega mannharhrri giringu sem hvergi virtist nokkurt gat . g gaf mig ekki og gekk mefram giringunn, mrarflka upp a hnjm og skk ess milli drullusva blautra gngustga. Eftir rflega tveggja klmetra gngu s g hli og stkk anga. Auvita reyndist a lst en egar arna var komi sgu var g orin rennandi blaut fturna og ergileg. Mefdd glpahneig mn kom mr til hjlpar og g klifrai upp hlii og stkk niur hinum megin. g var ekki lti ng me sjlfa mig allt ar til g uppgtvai a um Elliardalinn var gersamlega frt skum hlku. g rann niur sustu brekkuna, fetai mig hraa snigilsins eftir glerhlum gngustgum t hlmann og yfir hinn bakkann ar sem Gumundur bei blnum. Ljst er eftir etta vintri a skrnir mnir munu lklega aldrei f hrs fyrir tlitsfegur framar, ftur mnir munu urfa dlaglegt skrbb til a n af eim svarta litnum sem eir tku r sknum og nstu vikur mun g lifa tta um a f heimskn fr lgreglunni vegna ess a lipurlegt klifur mitt giringunni vi rbjarsafn kann a hafa veri teki upp af ryggismyndavl.

g veit ekki af hverju a hefur loa vi mig fr barnsku a koma mr alltaf og vinlega einhverjar gngur ar sem arir sj ekki anna en greifrar leiir og beina braut. g br mr lkt og vani minn er gngufer me tkina eftir vinnu gr. Vi vorum gangi Heimrkinni fyrir nean Vfilsstaahl egar mr datt hug a kjri vri a auka reynsluna me v a klifra upp hlina. g fr t af gngustgnum ar sem lyngivaxnar brekkur lgu sliti upp topp og uppgangan reyndist greifr. egar upp var komi kva g a ganga splkorn eftir hlinni og fara niur nokku utar ar sem mig minnti a vri gngustgur. g gekk og gekk en hvergi blai stgnum og fljtlega fr g a rvnta. Ef g fri ekki a koma mr niur yri g sennilega enn gangi um mintti svo g beygi snarlega niur brekkuna og ddi beint af augum niur vi. g var ekki komin langt egar g var komin verstu sjlfheldu mijum kjarrgrri og komst eiginlega hvorki aftur bak n fram. a var alveg sama hvaa tt g leit allt var jafntorfrt svo g hlt bara fram smu lei. dag er g blrisa fr klyftum og niur kkla og buxurnar mnar og skrnir hafa lifa sitt fegursta. Tkin var hins vegar skddu og fullkomlega hamingjusm. En af hverju g lendi endilega svona astum veit g ekki. g hef til dmis grun um a Magga systir hefi aldrei enda einni fu miri brekku ar sem eina fra leiin var raunverulega upp.


Hagyringar og eir sem vildu gera betur

g sendi syni mnum oft skilabo bundnu mli og Gummi taldi a eftirfarandi vri lsandi fyrir au samskipti.

g var a bja syni mnum mat og sendi honum eftirfarandi skilabo:

g vildi r bja bita
en eitt arftu ur a vita
a matinn ert
og n ela fr
sem aeins arf upp a hita.

g bst vi a f svar seinna dag.

Sonur minn i matarboi sem kom mr mjg vart. Sennilega hefur hann tali sig geta vari sig og krustuna, enda msu vanur r uppeldinu. g er hins vegar v a mur viti alltaf hvernig brnunum eirra lur og stundum betur en au sjlf. ess vegna sendi g honum essa vsu nna an:

dag ertu ltill og smr
og endanlega gugginn og grr.
Me svarta bauga
undir sitt hvoru auga
en morgun lur r skr.

Eins og fram hefur komi essari su ur sendi g syni mnum einstaka sinnum snilldarlega ortar limrur. Pilturinn tekur essum ofsknum me stiskri r, enda ekktur fyrir yfirvegun (sem hann auvita hefur erft r murtt). Hr er njasta afurin sem honum var send me tlvupsti morgun. Drengurinn getur msa lfsspeki numi af essum kveskap.

inn goggur er langur og mjr
en ekkert srlega str.
etta er myndarlegt nef
sem fr sjaldan kvef
en skynjar fljtt lyktina af bjr.

ennan volduga kveskap sendi g syni mnum an og kva a deila snilldinni me ykkur:

Mig dreymdi mergjaa marfl
sem fjrunni a mr hl.
Hn vatt upp sinn hrygg
og borai bygg
en lagist svo niur og d.

essar vsur hafa bei sonar mns egar hann opnar tlvupstinn sinn.

ert mgnu mrgs
og feldurinn inn er svo ns.
n tunga frs
egar tur s
og me vngstfunum gerir lok, lok og ls.

mttugi mrgsasmiur,
verir uppiskroppa me fiur,
skaltu fara ber
a nsta hver
og stkkva svo norur og niur.

Me mrgsabl um
er Andri me snum skrum.
Hann gengur um
me stelpunum
og tekur doktorsprf msum frum.

Alveg er etta magnaur kveskapur.


Gamalt vn njum belgjum

Maurinn minn l inni gamla blogginu mnu dag og komst a v a konan hans er snillingur. Hann kva a msar gamlar frslur vri nausynlegt a birta hr lka og vi byrjum frslum mnum um sluna Goldfinger.

g hef nefnt ur hr essari su a g er oft me seinheppnari manneskjum. a sannaist enn og aftur fstudaginn var. g var a skrifa grein um sludans sem lkamsrkt og fkk strkostlegu hugmynd a best myndi vera a myndskreyta greinina me myndum af sjlfri mr slunni. Vel gekk a f leyfi til myndatkunnar og g mtti klukkan tta fstudagskvldi Goldfinger. ar tku mti mr tvr aulvanar og liprar dansmeyjar tilbnar a kenna mr. Jnatan ljsmyndari var lka stanum og vi vildum hefjast handa sem allra fyrst. kom babb btinn. g mtti ekki fara sluna buxum v vri htta a g rynni til og dytti glfi. Eftir japl, jaml og fuur var r a g lagi til atlgu vi sluna hlemmistrum Bridget Jones nrbuxum og gegnsrri bleikri druslu sem nnur dansmeyjan kallai pils. etta var ekki ng v varla hafi g lagt hnd sluna egar inn stainn stormuu tlf karlmenn steggjaparti. egar arna var komi sgu var eiginlega ekki um anna a ra en a halda fram og ljka essu og a geri g. Gummi var me mr v til st a vi frum heimskn til vinaflks okkar a myndatkunni lokinni. Hann st vi barinn og bei eftir konunni sinni egar einn r steggjapartinu vatt sr a honum og spuri: Vinnur hrna. Nei, svarai Gummi. g er a ba eftir konunni minni. Hn er arna slunni. Hann bandai hendinni lauslega tt a slunni um lei og hann sleppti orinu og maurinn horfi opinmyntur hann. etta kvld var a pnlegasta sem g hef lifa hinga til a nokkur nnur mtti nefna sem komast nrri essu t.d. kvldi sem Steingerur lk draug og hrddi lftruna r systur sinni og kvldi sem g, Magga og Halla frum Southern Comfort fyller. Fleira arf ekki a segja um a kvld. En eftir miklar vangaveltur og slarstr kva g a birta sguna af sveiflum mnum slunni Goldfinger Vikunni og myndir af v lka. a kemur ljs fljtlega hva broddborgurum essa lands mun finnast um a.

Vi Gummi frum upp sptala til pabba an og komum vi hj mmmu ur en vi frum heim. egar g var a fara t fr gmlu konunni fannst mr g endilega hafa veri me raua sjali mitt um hlsinn egar g fr a heiman. Vi renndum v upp sptala aftur og Gummi hljp upp til a skja sjali. Hann greip tmt og g var a jta a lklega hefi mr skjtlast. stundi Mundi: J, a er illt a vera kvntur kalkari slumey. Og me essu hefur maur ola srt og stt 24 r.

Oft er sagt um flk og v lagt a t versta veg a a eigi a baki skrautlegan feril. g var a hugsa um etta oratiltki um daginn og a rann upp fyrir mr a g a baki mjg skrautlegan feril fleiri en einu svii. menntaskla runum vildi g vera leikkona og lagi hart a mr til a svo mtti vera. g lk nefnilega tveimur leiksningum og annarri lk g asna en hinni hru. Eiginlega m segja a g hafi tt jafn skrautlegan leikferil og maurinn sem hafi einu sinni stigi svi og lk lk. Sjlfur sagi hann a haft hefi veri ori sveitinni a aldrei hefi sst dauara lk nokkru leikverki. g sneri mr eitt sumar a htelstrfum og var treyst fyrir v verki a hrra skyr ofan 4o feramenn. g kva a sykra skyri vel til a hlfa vikvmum braglaukum vanra jverja vi srubraginu en egar skyri batni ekki heldur versnai vi sykurinn kallai g kokkinn. kom ljs a g hafi salta skyri en ekki sykra. essu var bjarga fyrir horn en g htti vi a gerast htelstra stru glsihteli miborginni. Nst sneri g mr a bankastrfum og ar tkst mr a fylla reiknivl me v a hella yfir hana srrstaupi. Mr er sagt a reiknivlin hafi ekki bori sitt barr san. Sennilega hefi veri vitlegra a senda hana Vog fremur en vigerarverksti. Blaamennskan tk vi af bankanum og hana er g viloandi enn. Maur veit ekki hve lengi ef haft er huga a g sndi nokkur tilrif slunni um daginn og hdeginu gr spuri g yfirmann minn hvort hann vri afi ungrar dttur sinnar.


gtt nyri

Var a lesa mbl.is og rakst essa skemmtilegu fyrirsgn Evrpusamningur gegn kynferislegu ofbelgi gagnvart brnum. N velti g fyrir mr hvort etta s nyri til komi vegna ess a offita barna eykst mjg hratt heiminum.

v miur er g slkur erkiklaufi a g get ekki tengt frttina hr inn bloggi mitt en i veri bara a taka mn or fyrir v a svona var fyrirsgnin.


Kirtlaveiki

a hefur ur komi fram hr a g elska meinlegar prentvillur og ingarvillur. Fyrir skmmu rakst g kommenti blogginu eina slka sem mrgum hefur reynst hlt . Nefnilega a skrifa kirtill egar tt er vi kyrtil. a er jafnan Kristur hinn krossfesti sem verur fyrir essu v g veit um tv tilfelli ar sem hann og kyrtill hans eru til umru en sta klnaar frelsarans fer ritari vart a tala um innyfli hans. flennistrri fyrirsgn Tmanum hr eina t var veri a fjalla um deilur innan kirkjunnar og sagt a aur og hrur slettist kirtil Krists vegna ess a prestar og preltar gtu ekki seti stts hfi. Hvaa innkirtill var fyrir slettunum fylgdi ekki sgunni. Kommenti snerist hins vegar um a a Kristur hefi veri svo rltur a ef hann hefi tt tvo kirtla hefi hann gefi annan. Varla er um anna en nrun a ra v fstir geta lifa n brisisins, heiladingulsins, lifrarinnar og svo framvegis. Sjlf hef g ekki fari varhluta af svona villum v tmabili var g gjrn a sleppa maur egar g skrifai. Gulla prfarkarlesari Fra var fljt a taka eftir essu og vi komumst a v a etta vri eitthva freudskt v ef sleppir verur ori maur a maur.

Hundalf

Stressi umferinni hr landi er yfirgengilegt. g hef fundi fyrir essu sem kumaur en aldrei jafnreifanlega og eftir a g eignaist hundinn. a er eins og flki s sama tt a keyri dr. g hef ekki tlu eim skiptum sem vi Gummi hfum tt ftum fjr a launa lei me tkina yfir gtu. Dri er lagt af sta t gangbrautina en blarnir hgja ekki sr og stoppa ekki. eir keyra vistulaust a drinu og a eina sem vi getum gert er a kippa v hastarlega til baka ea hlaupa yfir gtuna til a fora slysi. Eitt sinni lenti g v a ung hjn keyru bandi milli mn og tkurinnar. g sleppti linni umsvifalaust og hljp pandi upp Nestutrina v lin var fst blnum. Til allrar lukku var etta band sem gengur t r trissu annig a g ni a stva blinn ur en bandi raut og kumaurinn fr a draga tkina eftir sr. Nna um daginn lenti g svo v a sjlfur bjarstjrinn Kpavogi keyri nnast Freyju. Hn var lg af sta t gtuna en hann beygi vistulaust inn Nestutr og tkin hrkk til baka egar blinn aut framhj henni. a var snjr og illa skafi af rum bjarstjrans en miki var g rei. essi maur fr ekki atkvi fr mr svo lengi sem g lifi.

Hi magnaa Snfellsnes

hfnin h-tmarit gisti Htel Bum um helgina. Vi keyrum vestur laugardaginn vitlausu veri og egar vi komum var leiinlegt rok. egar la tk kvldi og strkostlegan fjgurra rtta kvldver fr a lgja. g hef aldrei fengi annan eins mat og fyrir okkur var borinn arna. Fyrst voru svartfuglsbringur malt og blberjassu hreint slgti og nst kom sktuselur og skelfiskur marnera kryddi og einstaklega ferskt og gott. Lambaskankar og lambarifjur sem hfu fengi a liggja og meyrna kryddjurtum voru aalrtt og vi gtum hreinlega ekki tala mean vi nutum ess a bora v etta var svo skaplega gott. A lokum var frnsk skkulaikaka me vxtum og rjma. Hreinlega yndislegt. Eftir matinn settumst vi niur skla htelsins og nutum tsnis yfir sjinn og ldurnar. Miki skil g Gurr vel eftir etta. g held g yri lka a gera mr fer inn stofu til a kveja tsni ur en g hldi til vinnu morgnana eins og hn ef g hefi ara eins sn sjinn.Vi fengum lka a sj sel leika listir snar framan vi bryggjuna Bum og um nttina var stjrnubjart og vaxandi tungl. g hef aldrei s jafnmargar stjrnur og svo skrar. Vi Gummi hengum t um gluggann herberginu okkar hlftma og tmdum ekki a fara a sofa. Um tma vorum vi jafnvel a hugsa um a kla okkur upp og fara t minturgngu en r v var ekki. g mun sennilega sj eftir v til viloka a hafa ekki fari t a skoa stjrnurnar Bum.


Fylgt hvert ftml

g er hgt og hgt a jafna mig eftir fri. „Margt er skrti henni versu,“ sagi kerlingin og g ver a taka undir a a vst er a furulegt a skella sr t fyrir landsteinana hvldarfer slina og koma daureyttur til baka. g get ekki einu sinni afsaka mig me rsetum brunum. En svona er etta. Freyja fagnai okkur kaflega egar vi komum heim og tlai aldrei a htta a sna glei sna. Fyrstu tvo dagana fylgdi hn okkur lka hvert ftml og egar Gummi keyri mig vinnuna vildi hn fara me. a er kaflega venjulegt v blessu tkin vill yfirleitt ekki fara blinn. etta sinn kva hn a gera undantekningu fremur en a missa lii r augsn og ar me kannski r landi.

Perlur fyrir svn ea hva?

Ef a hefur fari framhj einhverjum var g a koma fr Tenerife fimmtudaginn var. Vi Gumundur lentum dravintri eins og venjulega egar vi ferumst en vi lentum lka annars konar vintri. Vi heimsttum sasta daginn perlumist eirra Tenerife-ba og fengum ar a sj ostruperlur, ferskvatnsperlur og gerviperlur og lrum a greina arna milli. Slkt er auvita alveg nausynlegt fyrir ealslekti eins og okkur. Hvur veit nema einhver Kolaportsfrekjan reyni ljga inn mann glerperlum fyrir flgur fjr og maur gleypti vi v saklaus og eins og frumbyggi. En etta var n trdr v g tlai a segja ykkur fr ostrubrunninum ga. Hann var sem s inn verksti perlumistvarinnar ar sem starfsflk var nnum kafi vi a ra perlur og dra steina upp band. Vi brunninn l tng og fyrir 20 evrur ea rtt innan vi 2000 kr. mttum vi veia okkur ostru og f perluna inni henni metna. Mgulegt var a veia perlu a vermti um 60 evrur mest annig a essum krnum var ekki illa vari essa tmstundaiju. g greip tngina og heimtai a f a veia og Gumundur borgai egjandi eins og hann er vanur. Konan opnai ostruna mna og tk til vi a kfa skelfisknum og viti menn allt einu birtist ltil og skaplega falleg hvt perla. g fkk a koma vi hana fyrst allra og ska mr um lei en mean g var a skola hana ar til gerri skl sagi ostrukonan: Hr er nnur. etta er mjg sjaldgft. Og viti menn, nnur alveg eins perla ggist t r ostrukjtinu og g fkk a ska mr aftur og skola ara perlu. Alma og Jel, skipstjrinn hans Gumma og konan hans, voru arna me okkur og vi kvum strax a etta vri til marks um a fyrstu barnabrnin mn yru tvburar. Tvburaperlurnar mnar lt g svo setja silfureyrnalokka og get tra ykkur fyrir v a a allt anna a bera skartgripi sem maur hefur sjlfur veitt efni en ara gripi. Alma veiddi lka og fkk eina stra og fallega perlu sem hn lt setja hlsmen. Gumundur var lka a reyna veiinef sitt og veiddi sta 7 mm perlu sem hann tk me sr heim.

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband