Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Tfrar oranna

Allt fr v g man fyrst eftir mr hafa or heilla mig. Eitt or hefur n a lyfta andanum ea breyta skyndilega hvtu svart, glei sorg og hltri grtur. Einar Benediksson skildi murkn a slensku or vri til yfir allt sem er hugsa jru og g upplifi a sama.

Mamma kenndi mr talmargt en g er henni akkltust fyrir a hafa snt mr hversu snilldarlega er hgt a fltta orum saman. Afer mmmu vi a slaka og lta la r sr eftir erfiar vinnutarnir var nefnilega a lesa lj. Ein af fyrstu minningum mnum um mmmu er egar g laumaist undir borstofubori heima til a geta hlusta hana lesa upphtt fyrir sjlfa sig. g sat me ndina hlsinum og ori ekki a gefa fr mr minnsta hlj. A mnu mati var etta helg stund. Rdd mmmu breyttist egar hn las og tt g skildi ekki orin sagi hljmfalli mr a ll voru au or tfrum slungin.

Undir borstofuborinu heima held ga hugi minn bkmenntum hafi kvikna en hannhefur aldreislokkna sanog kannski var etta jafnvel kveikjan a v a g kva a starfa vi skriftir. Og bkur hafa alltaf fylgt mr. nttborinu mnu liggja gjarnan tu til fimmtn bkur, sumar er g a lesa arar g eftir a lesa og sumum get g ekki bei eftir a byrja . Hvenr sem stundarkorn gefst yfir daginn grp g bk ea bl og les eins lengi og g get. Brnin mn telja etta fkn og segja a g fi frhvarfseinkenni hafi g ekki eitthva a lesa. etta er alveg rtt v kvei eirarleysi grpur mig egar engin bk er eftir lesin nttborinu. Stundum hefur frhvarfi ori a slmt a g hef teki til vi a lesa kornflekspakka fremur en ekki neitt.

g skildi ess vegna nkvmlega hva Kurt Vonnegut tti vi egar hann sagi fr v hvernig hann hafi reynt leit a slkun og hugarr eftir sjlfsvg sonar sns a fara nmskei hugleislu en ekki n a tma hugann eins og nausynlegt var fyrr en kennari benti a etta vri eins og a hverfa huganum inn ga bk. hverju kvldi hverf g inn annan heim og hrrist til meaumkunar me persnum sem spretta ljslifandi upp af blunum, grt me eim, hl me eim, reiist og fyllist aumkt. Stundum vera essar tilfinningar sem bkin vekur allsrandi lfi mnu nstu daga eftir og g berst fyrir rttlti ea geng um akklt og gl fyrir skpunarverki. J, orin eru mgnu og penninn hvassari en nokkurt sver.


Sumar manneskjur

g er a vera svo lesblind me runum. N rakst g fyrirsgnina Sjkrahsi Egilsstum lokar fyrir innlagnir vegna manneskju. a er aldeilis, hugsai g. Sumar manneskjur eru til meiri vandra en arar. San leit g aftur etta og kom ljs a arna st manneklu ekki manneskju.

Grjtplar tveir

Vi Svava vorum a koma r hressandi gngutr um steinafjruna Hvalfiri. Vi systur tndum baggalta, jaspsbrot, bergkristalla og fleira og fleira. Eftir rskamma stund vorum vi ornar rmlega 100 kg. yngri en venjulega og undarlega siginaxla af steinaburi. Samt gtum vi ekki stillt okkur um a bta vi ef vi sum einhverja freistandi hlunka liggjandi fjrunni. Til allrar hamingju voru veiilendur rrari hinum megin nesinu og vi sluppum v vi a vera strandglpar arna fjrunni egar vi vrum httar a komast r sporunum vegna grjtyngsla. tli vi hefum ekki ori a steini arna og mosavaxnar fyrr en vari. a hefi nefnilega ekki veri hgt a treysta v a vi hefum vit a losa okkur vi eitthva af gersemunum vsunum til a orka a a ganga upp a blnum.

Mrg eru lfsins vonbrigi

Vi Freyja gengum um Kpavogsdalinn morgun eins og venja er. Tvr feitar og pattarlegar stokkendur vgguu eftir gangstttinni fyrir framan og okkur. Freyja leit a r vru a bja henni til skrafs og ragera og hljp v eins byssubrennd eftir eim. Endurnar stukku umsvifalaust sjinn og syntu burtu. gangstttinni st eftir vonsvikinn gulur hundur og horfi eftir ndunum me svip sem sagi: „Hvurslags dnaskapur er etta. i kalli mig og stingi svo af.“ egar reigingsleg grgs kom ljs fjruborinu jafnai tkin sig og kva a beina athygli sinni a henni stainn. Gsin reyndist ekkert vinalegri og flaug burtu. J, mrg eru lfsins vonbrigi.

Srfri srfringanna

g var a jta a hafa lti mr renna brjst yfir fyrirlestri um fkusingtkni og fyrst g var spur hvort fyrirlesturinn hafi veri hugaverur er mr ljft og skylt a upplsa a svo var ekki. Slfringurinn sem hlt hannbyrjai a segja okkur lngu mli og me miklu hiki og tafsi a eiginlega vri essi tkni svo flkin a ekki vri hgt a tskra hana me gu mti og a tki menn mrg r a n einhvers konar skilningi essu. San leiddi hann okkur essa fingu v a fkusera og eftiregar flk tk a spyrja hann spjrunum rkom ljs a mlefni var n ekki flknara en svo a um er a ra nokkurs konar hugleislu ar sem flk skannar lkama sinn og skoar hvernig tilfinningar ess sitja lkamanum. Skilur reiin t.d. eftir bruna ea sviatilfinningu maganum? Er depurin bl ea svrt? annig skoar vikomandi einstaklingur lkamlega lan sna, reynir a nefna og forma tilfinningarnar og getur meira a segja kvei a lsa upp depurina ea losa sig vi kvann me v a hella honum t um eyra, .e.a.s. ef hann er fljtandi. Mr fannst ekkert erfitt a skilja etta og hef ekki hloti margra ra jlfun. A mnu mati er etta helsti galli srfringa af llu tagi. eir elska a gera einfalda hluti flkna og srfri eirra er raun flgin v. starfi mnuhef g urft a eiga margvsleg samskipti vi srfringa af llu tagi og einkenni eirra er a a m ekki einfalda neitt og segja a mli sem almenningur skilur. Sl arf varnagla vi llu me v a segja sumum tilfellum, stundum, alloft, sj m, a teknu tilliti tilog ar fram eftir gtunum. egar eir f a lesa yfir vitl er btt vi endalausum tilvsanasetningum og btt inni tengingumvi eitthva sem engu skiptir samhengi greinarinnar. etta gera eir vegna ess a eir eru alltaf a skrifa fyrir ara srfringa. Ef eir segja fr skiljanlegu mli eru eir hrddir vi a uppskera fyrirlitningu og ahltur fr kollegunum.

Anna sem fer srlega taugarnar mr er egar srfringar ykjast srfringar fleiri svium en eigin frasvii. inkum er a stafsetning og mlfri sem slkir vilja kenna mr og v miur ver g a viurkenna a konur eru oft srlega erfiar a essu leyti. g man eftir einni sem setti t vitl sem g tk vi nbakaar mur vegna ess a konurnar notuu ori maur og tluu um maur gerir, manni finnst og ar fram eftir gtunum. essi vinalega srfringskona sagi: Kannski var g bara me svona gan slenskukennara menntaskla. En mr var kennt a avri lleg slenska a nota ori maur ennan htt. g svarai: og kennarinn inn hafi greinilega fari mis vi ngju a lesa Hvaml. Ori maur er fullkomlega sttanleg slenska og nota eins og Bretar nota ori one. Dmi um etta m sj va.


Hroti undir fyrirlestri

g br mr fyrirlestur gr um afer slfri sem kallast fkusing. lokin leiddi fyrirlesarinn okkur gegnum slkunarferli ar sem vi ttum a velta fyrir okkur hvernig tilfinningarnar stu lkamanum. g steinsofnai og hrkk upp egar g var vi a a byrja a hrjta rtt um ur en fyrirlesarinn lauk slkuninni. egar hann san spuri hvort vi hefum fundi fyrir einhverju skammaist g mn ofan sk og foraist a horfast augu vi hann. a eina sem g fann var blessa minni egar hausinn byrjai a dingla og g a dotta.

Enn af Tryggingastofnun

g s a Da var a skrifa um Tryggingastofnun og vil af v tilefni minna essa frslu mna. http://steingerdur.blog.is/blog/steingerdur/entry/119751

Nagandi vissa

g sat hr makindum vi tlvuna egar g heyri eitthva bresta undir tnn hj hundinum sem l fram palli. a var lkt og kld hnd gripi um hjarta mitt, enda er g minnug sterastrsins sem geysai hr Nestutrinni ekki alls fyrir lngu. g stkk v ftur en a geri Freyja lka og smeygi sr undir rm. g ni taki v sem hn var me kjaftinum og dr hana urrandi undan rminu. Herfangi reyndist glossi hennar dttur minnar sem n er hauslaust en nothft. etta jk ekki vinsldir Freyju hj uppeldissystur sinni.

rjskuhundur

Jja, er g bin a sj bi vetrarblm og lur etta ri. Vori er sem s komi samkvmt llum mnum kokkabkum. Vi Svava systir skelltum okkur upp a Kleifarvatni dag og brum augum tal bleikar fur sem hengu ar um alla kletta. venjulega margir voru me fr a essu sinni ea Steingrmur, fsturbarni hennar Svvu, Hilda Margrt og Gulaug Hrefna systurdtur mnar. Aftursti var v fullt og prinsessan Freyja ger tlg skotti. svona ferum fr hn venjulega a liggja fanginu Hildu Margrti, sem hn elskar afar heitt. Henni fannst svvirilega rttltt a taka af henni leguplssi og sndi mgun sna me v a neita a koma inn blinn egar leggja tti af sta heim. g gekk eftir henni me harfisk og alls konar fleultum en um lei og g var komin ngilega nrri til a snerta hana tk mn rs og forai sr lengst t ma. ar velti hn sr af fullkominni svfni og engu lkara en hn vri a senda mr langt nef. endanum settist g upp blinn og keyri af sta. Lt hana hlaupa dgan spl eftir blnum og stoppai svo. gafst hn upp en ekki fyrr en g kom og stti hana ar sem hn st. Hn var a halda andlitinu a einhverju leyti annig a hn neitai a koma til mn. Er etta ekki makalaust? Bi brnin mn og hundurinn eru alveg afburarjsk. byggilega er etta vegna ess a brnin eiga sama fur og hundurinn er alinn upp hj honum lka. Segir ekki Njlu a fjrungi bregi til fsturs.

Hundur ti tni a bta gras

Enn eitt brigult merki um a vori er komi er a Freyja er farin a bta gras. Hundar og kettir gera etta til a hreinsa meltingarveginn af hrvndlum en a er alltaf jafnfyndi a sj gulan hund standa ti tni og bta gras. Srstaklega er etta skondi vegna ess a klippibiti er jxlunum hj hundum en ekki framtnnunum eins og hj grasbtum annig a tkin verur a halla undir flatt og bta strin sundur hli. Hn japlar sem sagt grasinu og svipurinn er hreint borganlegur. morgun st og g og horfi hana flissandi eins og kjni egar tveir Plverjar gengu framhj og stru mig me ttaglampa augum. etta var nstum eins vandralegt og egar maurinn gekk fram mig Kpavogsdalnum ar sem g st hrkasamrum vi sjlfa mig. var g eldsngg a hugsa sneri mr a umsvifalaust a tkinni og sagi: J, ertu ekki sammla essu. g veit ekki hvort essi redding virkai en maurinn leit um xl hva eftir anna til a vita hvort essi veurviti sti arna enn.

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband