Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Moldarbrnn hundur og rautfl kona

g gekk lfarsfelli me Freyju sunnudagskvldi. Allt var urrt og okkalegt og g skemmti mr hi besta allt ar til vi vorum nnast komnar niur.  Tkin var laus v lti var um mannaferir fjallinu og skondraist vi hli mr og undan mr. Skyndilega s g hvar tkin stoppar brekkubrn, sperrir eyrun og er mjg spennt tliti. g hlt a arna hlyti a vera annar hundur fer svo g fltti mr af sta til hennar og kallai. Hn sinnti v engu en hentist af sta og beint ofan moldug hjlfr sem voru full af drullu. ar hn fram og aftur hin hamingjusamasta svip og fkk greinilega miki t r essu leirbai. g gargai hins vegar hana a koma sr arna upp r og a strax. S gula hlustai ekkert mig og tk sinn tma bai. a var skolbrnn hundur sem hvergi var hgt a koma vi sem fr upp blinn minn a fjallgngu lokinni. Svo maur taki n undir me Viktoru heitinni Bretadrottningu var oss ekki skemmt. 

Forrki frndi!

Elskurnar mnar, vitii bara hva? g er milljnamringur. Frndi minn Lucas Steinarsdttir lst af vldum hjartafalls einhverju arabalandi. Mjg traustvekjandi lgfringur aan hafi samband vi mig morgun og lt mig vita af milljnum sem stu snertar bankareikningi hans og biu ess nnast ttingi fri fram a f agang a eim. g kannast reyndar ekki vi Lucas Steinarsdttur r minni nnustu fjlskyldu en hef ekki fari inn slendingabk til a leita. Auk ess finnst mr a maur ekki a spyrja of margra spurninga egar gfan bankar svona vnt og hastarlega a dyrum. egar g ver bin a f milljnirnar lofa g a styrkja g mlefni hr slandi og vini mna alla lund. Svo tla g auvita a beita mr fyrir frii heiminum.

Jtningar bkaormsins

ennan pistill minn rakst g nlega en hann birtist Vikunni fyrir einhverjum rum. g kva a eiga hann me ykkur.

g er fkill. a er ekki auvelt fyrir mig a jta essi skp en g er bkstaflega sjk bkur. a tk mig langan tma a viurkenna a g tti vi alvarlegan vanda a stra en annig er a, g bkstaflega ver a hafa eitthva a lesa. Komi a fyrir a mr list af einhverjum stum a sj til ess a lesin bk s nttborinu mnu g a til a skja kornflekspakka og lesa hann fremur en a lesa ekki neitt. Eitt sinn var g svo langt leidd af bkaleysi a g las utan sjampflskur og tannkremstpur og get n sagt ykkur mislegt um flor og efnainnihald venjulegrar hrspu. Fyrstu rin okkar hjnabandi kvartai eiginmaur minn jafnan undan v a opnai g bk hyrfi g honum yfir annan heim. Hann hafi rtt fyrir sr. egar g kemst ga bk sem fangar huga minn hverfur umhverfi mr gersamlega. g fann hvernig lestin braut og mari bein nnu Karennu og trin lku niur kinnar mr egar Ragnheiur Brynjlfsdttir l banaleguna Sklholti. Brnin mn voru fljt a lra a eins og brn annarra fkla a ef mamma vri me bk vri ekki hana a treysta.

Ef g kemst vel skrifaa spennandi bk get g ekki htt a lesa. skiptir engu hvort vinnan bur daginn eftir ea fjlskylda og heimili, g htti ekki fyrr en g get loka bkinni me feginsstunu yfir a vita hver endalok sgupersnanna uru. r eru ornar margar andvkunturnar sem g hef tt til a geta klra bk sem g hef ekki geta hugsa mr a lta fr mr n ess a vita sgulok. Og svo eru a bkurnar sem g les mr til sluhjlpar minnst einu sinni ri. eirra meal eru: Njla, slandsklukkan eftir Halldr Laxness, A Prayer for Owen Meany eftir John Irving, The World According to Garp eftir sama hfund, To Kill a Mocking Bird eftir Harper Lee, Sklholt eftir Gumund Kamban og Gi dtinn Sveik eftir Jaroslav Hasek. En a btist alltaf ennan flokk v alltaf er veri a gefa t njar bkur sem eru jafn frbrar og hinar fyrri. g man fljtu bragi eftir: Vetrarferinni eftir laf Gunnarsson, Memories of a Geisha eftir Arthur Golden og Alias Grace eftir Margaret Atwood.

Hugleisla vi lestur

En a eru til svo margar gar bkur heiminum og g kemst aldrei yfir a lesa r allar. S hugsun veldur mr meiri srsauka en nokku anna og g gti grti hfugri trum en eim sem streyma niur kinnarnar egar einhver minna upphaldssguhetja lendir vandrum. Rithfundurinn, hmoristinn og lfsknstnerinn frbri Kurt Vonnegut er mr sammla. sjlfsvisgu sinni segir hann fr v egar sonur hans, hlfsturlaur af fkniefnaneyslu, svipti sig lfi. au hjnin voru bkstaflega sundurttt af sorg eftir og vissu varla hvert au ttu a sna sr. au reyndu a skja nmskei hugleislu sem eim hafi veri sagt a hefi reynst mrgum vel til a takast vi sorg. fyrsta fyrirlestrinum sagi leibeinandinn eim a au ttu a reyna a ferast huganum til annars lands ea annars heims ar sem au gtu gleymt llum hyggjum sem hrju au hr og veri einhverjar mntur laus undan llum eim ama sem verldin hefi lagt eim herar. geri g mr grein fyrir," segir Kurt, a g hef allt fr barnsku stunda djpa hugleislu hvert skipti sem g tek upp bk." g er honum hjartanlega sammla og hef allt fr v a g las essi or sagt brnunum mnum a g urfi tma til a hugleia egar g loka mig af me ga bk klukkutma ea svo. En hvaan kemur essi ski? Lkt og alkhlismi ea nnur fkn er etta vafalaust arfgengt ea henni mmmu a kenna. Allt fr v a Freud var og ht hafa kenningar hans veri notaar til ess a afsaka margt illt hj fullornum einstaklingum og til a segja a margt illt megi rekja til ess a murnar hafi veri gallagripir. egar g var bara smbarn man g a mamma mn sat inni stofu og las lj upphtt sr til ngju. a var hennar afer til a slaka eftir a hafa slegist vi fimm miserfiar telpur llum aldri, rifi undan eim llum og elda ofan r n ess a f nokkrar akkir fyrir. g man enn hversu rdd hennar breyttist egar hn las ljin, hn var hljmfegurri, fyllri og mun glalegri en rdd konunnar sem sagi mr a ganga fr sknum. g faldi mig oft undir borstofuborinu heima til a hlusta mmmu lesa. Oft urfti g ekki a fela mig v hn las bein fyrir okkur systurnar heilu bkaflokkana allt ar til vi lrum a lesa sjlfar. g get tra hverjum sem er fyrir v a a var ekki nrri eins gaman a grta yfir rlgum Blskjs litla, eftir a g gat sjlf lesi mr til um au, eins og egar mamma tk mig fangi og urrkai burtu trin jafnum og g heyri um a hvernig rningjarnir misyrmdu hjlparvana brnunum. Mamma las ekki bara fyrir okkur heldur sagi hn okkur lka sgur af sjlfri sr og rum og a var ekki sra. Hn kunni svo sannarlega a segja fr, hn mamma, en vegna ess a allt illt sem hendir brnin er vinlega mrunum a kenna segi g a fkn mn s ll tilkomin vegna mmmu. Hefi hn ekki haft svo fallega rdd, lesi svona vel og haft svona frbra frsagnargfu hefi g alveg geta lti bkurnar frii. sgunni um Gilitrutt er sagt fr hsfreyju sem elskai bkur svo heitt a hn drgi fyrirgefanlegu synd a liggja uppi rmi og lesa fremur en a sinna bi snu. Fortlur bnda hennar komu fyrir ekki en egar strskorin kona baust til a sinna verkum hennar gegn v a hn fengi laun a sem hsfreyja bar undir belti var hn fljt a iggja a. Undir belti hsfreyju var a sjlfsgu barn og mikilli gfu var afstrt aeins vegna ess a hsfreyja gat sami vi kerlu um a giskai hn rtt nafn hennar fengi hn a halda barninu. egar neyin var strst hafi hn vit a tra bnda snum fyrir vandanum og hann heyri, egar hann lagist fyrir undir hl einum, kvei hlnum: Hsfreyja veit ekki hva g heiti, Gilitrutt heiti g!" g jist hins vegar af efasemdum um a a g hefi vit a tra skynsemdarmanninum bnda mnum fyrir v a g hefi gert slkan samning ef g kmist ga bk um svipa leyti. (Sama lgml kemur fram sgunni um Finn, kirkjusmiinn Reyn, nema a heyrir bndi kvei hlnum: Senn kemur hann Finnur, fair inn fr Reyn, me inn litla leiksvein.) Jess minn, man g a g las allar jsgurnar mean grauturinn brann vi og brnin vfruu milli polla og skura strhttu.


Bkur og andleysi

Miki og lamandi andleysi hefur hrj mig a undanfrnu og a rtt fyrir mjg innblsna og strskemmtilega heimskn Himnarki um sustu helgi. Himnarkisfrin var snu besta formi, flkaskm og me veraldrarrnigleraugun. En svona er etta meira a segja ferlegustu kjaftskum getur sem s vafist tunga um tnn. Allt um a. g var sem s a ljka vi Kuungakrabbana sem er vel skrifu og hugaver bk. etta er framhald af Berlnarspunum og n b g eiginlega spennt eftir nstu bk v essi endai annig a maur vill gjarnan vita meira. N er g a lesa Laxveiar Jemen og skemmti mr konunglega. S bk er skrifu frumlegan og skemmtilegan en etta eru brf, dagbkarbrot, tlvupstar og tdrttir r skrslum sem saman mynda fyndna sgu.l


Hralestur er ekki alltaf til gs

g var a ljka vi strfnu bk Kuungakrabbana grkvldi og las sustu blasurnar kannski svolti hratt. einum sta var tala um rna kirkjuskipinu og g velti fyrir mr hvers vegna skpunum menn fjarlgu ekki rnann r kirkjunni. ar fyndist mr hann ekki eiga heima. a var ekki fyrr en eftir tvr blasur vibt a g ttai mig v a arna var veri a tala um r .e.a.s. fri. greinilega ekkert erindi hralestrarnmskei.

Skrtin hugsun

Samkvmt Magnsi r Hafsteinssyni er sveitarflagi Akranesi svo illa statt a a getur ekki teki mti nokkrum palestnskum mrum sem urft hafa a flja ofrki sraelsmanna. Ef fari er inn essa suhttp://www.imemc.org/article/47404 m lesa um standi al Waleed-bunum og r hrmungar sem konurnar urfa a ola. En sennilega eru til Skagamenn sem lka hafa a sktt og hvers vegna a rtta fram hjlparhnd? Ef einhver hefur efast um hverju stefna frjlslynda flokksins innflytendamlum er flgin hefur Magns n teki af allan vafa.

Hversdagsgi og veislugrimmd

Einu sinni heyri g sagt af v a kona sem var a undirba gullbrkaup sitt hefi veri spur a v hva vri svo gott vi eiginmann hennar a a geri a verkum a samband eirra hefi enst svo vel. Hn svarai: Hann Jn minn er veislugrimmur en hversdagsgur. Hn tti vi a a karl hennar fr yfirleitt me veggjum veislum, leiddist r og vildi fremur halda sig heima en blanda sr glaum og glei ngrannanna. Heima fyrir var hann svo eins og hn lsti hversdagsgur. Mr hefur alltaf fundist etta frbr mannlsing og held a hversdagsgir menn su mun betri en eir sem njta sn veislum og mannamtum en eru hlfflir og leiinlegir heima fyrir.

Vinsldir og raunveruleikattir

Raunveruleikattir ar sem almenningi gefst kostur a kjsa besta sngvarann, hfileikarkasta dansarann ea efnilegasta innanhsarkitektinn geta veri brskemmtilegir en flestir gera sr grein fyrir a a er ekki eingngu hfni hvers og eins sem sker r um hvaa sti hann lendir keppninni. Persnuleiki keppandans hefur miki a segja. Tekst honum a afla sr vinslda meal horfenda? Hefur hann tgeislunina sem til arf? Mr datt etta hug egar g horfi lokatt Harinnar. Beggi og Pacas unnu og voru vel a sigrinum komnir. eir innrttuu heimilislegt og fallegt hs og eir virkuu vel fyrir framan sjnvarpsvlarnar. Elsabet og Hreiar minntu flesta hinn bginn alltof illilega englapari sklanum sem sat heima egar allir arir skemmtu sr og heguu sr eins og heimskir unglingar. Hann vi a leggja rin um hvernig mtti vera sem byggilegastur fjlskyldufair en hn vi a bta safni brarkistunni, btasaumsteppum, tsaumuum skrnarkjlum og dkum me harangri og klaustri. g efast ekki um a Elsabet og Hreiar eru besta flk, hmoristar og brfjrug en au liu fyrir hversu yrmilega au minntu ofannefndar stertpur. (Ea a er mitt lit. g bei eftir a lesa um a blunum a Elsabet hefi keypt sr stlull og tlai a prjna sskp hsi sitt Hinni.) Steinunn og Brynjar virkuu aftur mti hrilega illa. Hn var eitthva svo einlg ea tilgerarleg, eins og ein vinkona mn orai a. Flestir hfu tilfinningunni a hn vri a leika hlutverk ungu, saklausu konunnar sem horfi streyg og jkv heiminn. Hann fkk hins vegar alla upp mti sr me hrokanum. au boruu allar ntur vegna eigin skipulagsleysis og hann gaf svo skt ngrannana sem voru pirrair a f ekki a sofa fyrir eim. Allflestir hafa kynnst essum tpum fjlblishsum og engin von til a menn kjsi r til sigurs keppni. J, menn vera a vara sig sjnvarpsvlunum. r geta fegra ig en lka btt klum vi galla na bi ytri sem innri. En a er gaman a velta fyrir sr svona ttum og v hvernig sumir kappkosta a sna sig sem bestu ljsi en arir leyfa horfendum a ggjast undir yfirbori og sj aeins gallana.

Ekki eins mlgl og g hlt

g fr inn su af blogginu hennar Nnnur Rgnavaldar. www.oneplusyou.com og rakst ar nokkur spennandi persnuleikaprf, m.a. m ar tkka hversu mlglaur bloggari maur er. g reyndist mun penni kjaftavalinum en g hlt v g var 20% orfrri en mealblogger. v miur get g ekki frt snnur etta hr v kdar eins og eir sem gefnir eru upp essum prfum virka aldrei rtt hr blogginu mnu. g kpera samviskusamlega og skeyti inn frslurnar mnar en a eina sem birtist eru skiljanlegar lnur af tlum og tknum. i veri bara a tra mr.


Af harsperrum og handarmeinum

g gekk lfarsfelli um daginn fyrsta sinn essu vori. Lkt og venjulega drst g upp sustu metrana blsandi eins og fsibelgur mean tkin horfi mig me sam sem kryddu var rltilli fyrirlitningu. Fyrstu fjallagngunni fylgja jafnan harsperrur en a essu sinni voru r svo magnaar framanverum lrunum a g gat varla me nokkru mti sest klsett. g var a sta lagi og skskjta mr niur setuna me stunum og kvlum og bar mig svo klaufalega a vi essa hreyfingu a g ttaist a mest a hitta ekki klsetti heldur hlunkast me beran botninn glfi. Til allrar lukku gerist a ekki ann tma sem a tk lkamann a laga vvaskemmdirnar en etta var til ess a sagan af sveitakonunni mikilvirku rifjaist upp fyrir mr. Kona essi er mr og rum kunn af v a vera hrkudugleg, afkastamikil og vla ftt fyrir sr. Hn fkk slmsku hendurnar sem eingngu var hgt a laga me uppskuri svo frin var tilneydd til a halda kaupstaafer til a f bt meina sinna. Lknirinn spuri hana hvorri hndinni hn vildi a eir byrjuu. Mn svarai a bragi samkvm sjlfri sr: „Taki r bar einu arf g ekki a koma aftur.“ Undarlegur svipur kom lkninn og hann spuri hvort hn vri alveg viss. Hn hlt a n og uppskurur var gerur bum hndum. a var hins vegar ekki fyrr en heim kom a hn ttai sig v a me bar hendur gifsi og umbum nttust r ekki til daglegra smstarfa eins og ess a skeina sig. jnustu var maur hennar a veita. J, skilvirknin er stundum ofmetin.

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband