Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Sokkabuxurnar spreyjuu

Stundum sigrar bjartsnin reynsluna, nokku oft reyndar egar g hlut og sagan af spreyjuu sokkabuxunum er sorglegt dmi um a. Til okkar upp Viku egar g var a vinna ar kom glsileg ung kona, nkjrin Ungfr sland, myndatku. Hn var me spreybrsa me sr og ai reglulega r honum ftleggi sna og mr lk forvitni a vita hva etta vri. Hn sagi etta algjrt galdraefni sem kmi algjrlega sta sokkabuxna. Maur spreyjai bara yfir lappirnar og r yru fallega brnar en jafnframt myndaist eins og himna sem geri einkar glsilega. g er alrmdur sokkabuxnamoringi og kveur svo rammt a eim skpum a aeins allra ykkustu buxur eirrar gerar lifa af kvldstund me mr. Mr fannst etta v alveg kjri fyrir manneskju eins og mig. Hver brsi entist fjgur til fimm skipti a sgn fegurardsarinnar og kostai eitthva um 2000 kr. Nst egar sokkabuxnatilefni var fjlskyldunni skundai g nsta aptek og keypti sokkabuxnaspreyi ga. g stillti mr upp holinu og byrjai a a me smu tilburum og hn hafi nota. Sveigi mig og teygi me einkar fallegum og ballettlegum sveiflum. Teygi mig aftur fyrir og t um allt. San leit g yfir drina. g er kaflega lappalng og n litu fturnir mr t eins leggir skjldttri k. Sums staar var g dkk, annars staar ljs og va voru hvtar skellur. g bar mig upp vi minn handlagna eiginmann sem lngum hefur redda brotnum nglum, hakkavlum me kkugfflum fstum og msu fleiru tilfallandi essu heimili. Hann var sammla v a svona fri g ekki r hsi og mundai v brsann og lt vaa. Skemmst er fr v a segja a hann spreyjai og spreyjai en alltaf var g jafnskelltt og skrautleg. endanum var ekki tmi fyrir fleiri fingar og a auki ekki meira eftir brsanum ga en sem svarai spreyjuum sokkabuxum mflugu. Vi urum a fara. Fturnir mr voru mattir og stamir svo g gat ekki gengi ruvsi en me lrin vel sundur. (Reyni a fimm sentmetra hum hlum og A-pilsi.) g sndi umtalsvera lagni vi a en innkoman veisluna var sannarlega ekki tguleg. g reyndi a laumast inn og gekk eins og g vri me tunnu klofinu a nsta sti. Mr tkst a reka mig utan mannvesaling leiinni og skilja eftir brna skellu gallabuxunum hans. (viring sem g steinagi yfir). San settist g vi nsta bor og faldi fturnar undir sum dknum. ar sat g allt kvld h eiginmanninum um vott og urrt og egar g st upp voru lrin traustlega lmd saman. a var ekki gott a slta au sundur en dag kaupi g venjulegar sokkabuxur og rf r klukkustundu eftir a g fr r. Dreg varabuxurnar upp r tskunni og sama ferli hefst n.

Grillin gu

Heyri essa gullvgu setningu morgun: Varla getum vi bora grill allt sumar? J, g er nokku viss um a ef g reyndi a leggja mr grill til munns myndi a endast mr sumari svo hart og seigt undir tnn vri a lklegt til a reynast.


Hi dularfulla samband milli konu og tskunnar hennar

Konur og handtskur, milli essara tveggja liggja margir og flknir rir. a er langt san konur fru a bera tskur svo langt reyndar a a skiptir ldum. essar kventskur hafa san rast me tmanum og n eru r svo margvslegar og fjlbreyttar a vi getum nnast bent tegundina og skilgreint persnuleikann sem mun velja hana. Og svo er a innihald tskunnar, hver taska er nnast eins og askja Pandru nema margt anna en vonin leynist botninum.

Lgstttakonur bru til a byrja me grfgera poka mean yfirstttin bar silkiturur. Oft var aleigan poka ftku konunnar en danskorti, starbrf og blvngur turu hinnar rku. Sar uru essar turur missandi og oft hannaar stl vi kjlinn. bru konur vasaklta, ilmsltin sn og ef til vill urrka blm fr elskhuganum turunni. Konur ess tma gengu ekki me peninga ea lykla sr. Eiginmaurinn s um fjrmlin og borgai reikninga hennar bunum einu sinni mnui. Vinnukonan s svo um a hleypa hsmurinni inn egar hn sneri aftur a aflokinni bjarfer.

Turur uru a tskum sem konur hengdu lnliinn ea hldu hanskaklddri hnd. voru purdsir og varalitir farnir a slast ofan r lka tt a vri ekki algilt. En axlataskan kom ekki fyrr en heimstyrjld hafi skeki heiminn og hn var til af illri nausyn. Konurnar urftu a bera milli sjkraggn og hafa hendurnar lausar til a aka bl ea sinna srum og var gott a geta tt tskunni aftur baki. egar konur hfu anna bor uppgtva hagri af v a hengja tskuna xlina var ekki aftur sni. Og n fr taskan a sga . Auk vasakltsins, varalitarins og purdsarinnar voru komnir lyklar, buddur, snyrtiveski, minnisbkur, slur, hanskar, ilmvatnsgls og mislegt fleira tskuna.

fimmta og sjtta ratug sustu aldar rann upp sannkalla vaxtar- og blmaskei kventskunnar. Ekki var ng me a fleiri gerir og strir vru til en nokkru sinni fyrr heldur fengu tskurnar fleiri og fleiri hlutverk. r uru a sklatskum, sundtskum, barnatskum og tal nnur gervi tku r sig. Konur sem lust upp essum rum minnast ess a mmur eirra og mmmur tku til handtskum snum einu sinni ri ea um a bil og iulega leyndist hitt og etta botninum. Hver kona tti lka margar tskur og ef tekin var fram aftur taska sem ekki hafi veri notu lengi kom hugsanlega upp r henni gild mynt, hslykill a fyrra heimili eigandans og riggja ra gamall mii fr sksminum. Ilmurinn upp r essum tskum var einnig allsrstur en anganin af Chanel no: 5 ea Worth sat oft frinu. a var lkt og a hitta tfrastund a vera vistaddur egar mamma ea amma tku til tskunni sinni og stundum skotnaist barninu gamall varalitur, tm purds ea smaurar fyrir nammi.

Hippastlkan me risatskuna (sem leit t eins og hn vri ger r gamaldags glfteppi) gekk skkk v svo vel seig taskan . Ef kkt vri tsku hennar kenndi ar n efa margra grasa. Vi sjum byggilega mussu til skiptanna, bk um sjlfbra rktun ea kommnur, kommnistavarpi, hrband, blm, hrbursta og eitthva sem tengdist henni einni. Ntmakonan margar tskur af tal strum og engu er lkara en a sumar su alltaf a flytja bferlum v tskurnar eirra eru str vi r sjlfar. Konur dag bera dagbkur, snyrtiveski, hrgreiur, papprsurrkur, tlvur, farsma, nafnspjld, varasalva, hanska, hslykla, slgleraugu og peningabuddur handtskum snum. Sumum fylgja auk ess bleiur, Baby Wipes, hlstflur, ofnmislyf, naglsnyrtisett og fleira og fleira. Karlmenn skilja ekki til hvers konur urfa allt etta dt og eru v a margt mtti skilja eftir heima. En karlmenn hafa heldur aldrei skili a flkna og dularfulla samband sem er milli konu og tskunnar hennar.

r 4. tbl. hann/hn


Misst'ann

Alekktar eru kjur laxveiimanna sem alltaf missa ann stra en aldrei hefi mr dotti hug a essi rtta gripi mann tt maur fri a blogga. g get nefnilega sagt ykkur a g hef jst af miklu andleysi undanfari og ekki dotti neitt hug a blogga um. grkvldi l g uppi rmi og var vi a a sofna egar g fkk frbra hugmynd a strkostlegri frslu. g skrifai hana huganum og notai flki en kaflega fallegt myndml og etta var orin alveg snilldarpistill. g sofnai t fr hugsunum um jkv vibrg ykkar bloggvina minna vi essum einstaklega skemmtilegu skrifum og vaknai morgun bin a gleyma llu saman. Mr er gersamlega fyrirmuna a muna bi um hva g tlai a skrifa hva hvernig mr fannst heppilegast a setja a saman. J, a er ekki einleiki me strlaxana hva eim er lagi a sleppa.


Dorga vi sjnvarpi

Lkt og allir vita hef g gaman af bgumlum og ambgum miss konar. gr heyri g sgur af konu sem var nokku amla og kannski ekki alltaf me ll oratiltki hreinu. Eitt sinn mtti essi kona venju fremur framlg vinnu og gaf essa skringu reytu sinni: „g tk vdesplu grkvldi og l svo dorgandi yfir sjnvarpinu allt grkvld og var andvana alla ntt.“ etta finnst mr stjrnlega skemmtilega a ori komist.

Frelsi hugsun

morgun var g a ra um bkina Frjls eftir Ayaan Hirsi Ali vi starfsmann tgefandans og nefndi a vi hann a g vri alveg hissa hversu litla athygli bkin hefi vaki hr landi. Mr finnst nefnilega svo hrifamiki og merkilegt a essi kona sem alin er upp islam, var mjg tru og barist rum saman vi a beygja sig undir ofurvald trarbraganna fullyri a misrtti s innbyggt islam. Vestrnir spekingar hafa nefnilega bori mti essu rum saman og sagt a Kraninum s ekkert slkt a finna vert mti s ar bara krleikur. N ekki g etta ekki og tla mr ekki a dma um a en Ayaan bendir a Kraninum s sannarlega a finna misrtti gegn konum og ar s lka krafist slkrar undirgefni gagnvart gui og trarbrgunum a gagnrnin hugsun komist ekki a. Hn segir a mean svo s veri engar framfarir lndum sem jta essa tr og lri muni aldrei geta rifist. Finnst ykkur etta ekki merkilegt? Eins og g tk fram an ekki g etta ekki en finnst ess viri a hlusta sterka, afgerandi rdd essarar hugrkku konu.


Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband