Skýring á skrýtilegheitum

Síðan að ég kom úr laseraðgerðinni hefur sjáaldrið á hægra auga verið mun stærra en á því vinstra. Læknirinn minn var nokkuð hissa á þessu en sagði að best væri að bíða og sjá til hvort þetta lagaðist ekki. Svava systir var hins vegar fljót að finna skýringu á muninum. Hún telur nefnilega að þarna sé komin skýring á skrýtilegheitum mínum. Ég sé sem sagt í varanlegri kókaínvímu hægra megin en bláedrú og straight á vinstri hlið. Þetta er kenning.

Bloggfærslur 21. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband