Ástæðulausar bólferðir

Á mbl.is var frétt þess efnis í gær að vísindamenn hefðu komist að því að  237 ástæður væru fyrir því að fólk gerði hitt. Ég var himinlifandi glöð og fegin að sjá að fólk væri almennt ekki að vesenast við þetta gersamlega að ástæðulausu. Það gladdi mig líka að lesa í sömu frétt að konur og karlar gerðu það mestmegnis af sömu ástæðum. Allt er þetta hið besta mál og eykur skilning okkar á þörfum hvers annars til mikilla muna.

Bloggfærslur 2. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband