Lestrarhelgar

Um síðustu helgi fékk ég nýjustu Harry Potter-bókina í hendurnar og lá yfir henni til klukkan að verða fjögur aðfararnótt sunnudags og núna datt ég ofan í A Thousand Splendid Suns eftir Khaled Hosseini. Ég hreinlega gat ekki lagt hana frá mér og las og las og las. Sagan er ótrúlega falleg og grípandi og þessi er sannarlega ekki síðri en Flugdrekahlauparinn.

Bloggfærslur 20. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband