Fyrirsætan Freyja

Ég var að fletta Fréttablaðinu í morgun þegar ég sá mynd af reffilegum gulum hundi á blaðsíðu átta sem mér fannst ég aldeilis kannast við. Þetta var alveg eins og Freyjan mín svo ég hringdi niður á blað og viti menn. Þessi mynd var tekin á Þingvöllum árið 2005 þegar haldið var upp á 90 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna. Og mikið rétt ég var þar með Freyju svo það er staðfest Freyja er fín fyrirsæta.

Bloggfærslur 31. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband