Leiðrétting

Hafa skal það sem sannara reynist. Ég verð að leiðrétta þann misskilning minn að það var ekki jafnréttisþing sem haldið var í Iðnó heldur var þetta málstofa gegn kynbundnu ofbeldi á vegum The European Women's Lobby. Ég hafði heyrt að kvenréttindakonur hyggðust halda eigið þing og ákvað þess vegna þetta væri það. En það breytir ekki því Magga mín fékk viðurkenningu.


Bloggfærslur 24. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband