Skínandi skart

Skart eftir SivvuS4300016

Þessir fallegu skartgripir eru eru eftir Sivvu vinkonu mína. Hún hannar þá og býr þá til. Þetta er gert úr handunnum glerperlum, ferskvatnsperlum og hraunperlum. Sumir eru líka með náttúrusteinum og ýmsu fleiru fallegu. Allar festingar eru úr hreinu silfri þannig að ekki er hætta á ofnæmi. Ég er alveg heilluð af þessari vinnu hennar. Þetta er vandað og fallegt og ekki skemmir að gripirnir eru ekki dýrir. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa svona fallega gripi til fermingagjafa eða annars geta haft samband við Sivvu á netfanginu sivva@visir.is. 


Bloggfærslur 22. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband