Bókin dæmd eftir kápunni

 

hearthunter

hearthunter
Þótt allir viti að ekki eigi að dæma bók eftir kápunni hefur hún samt ansi margt að segja og er fyrsta skrefið að því að vekja áhuga fólks á að lesa innihaldið. Mikil er því ábyrgð kápuhönnuða en ég rakst á þessar einstöku kápur og velti fyrir mér hvort þessum klassísku skáldsögum sé þarna rétt lýst. Það er einnig spurning hvort þessar myndir laði að sér þann lesendahóp sem alla jafna kann að meta verk af þessu tagi.

22a3c695e59f8d92382a1c757fd085bd32360158-lf-660x1024

 


Bloggfærslur 17. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband