11.3.2007 | 10:58
Luxusgella
Her sit eg a fjogurra stjornu hoteli uti a Kanarieyjum i 25 stiga hita og lifid brosir vid mer. Eg er at bida eftir rutu sem mun fara med mig i dyragard tar sem taekifaeri gefst til at sja hvitt ljon og ranfugla leika ymsar listir. Ernir, uglur, falkar og haukar saekja hluti og sendast med ta at beidni tjalfara sins en mer tykir mest um vert at sja tessi fallegu kvikindi up close and personal. Jamm lifid er ljuft.
Athugasemdir
Njóttu hita, samskipta við dýr og menn, veiga, sólar og sælu.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2007 kl. 12:42
Ohhhh, hafðu það æðislega gott, engillinn minn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.3.2007 kl. 14:21
Gaman ad heyra ad fleira gott fólk en vid Matti njotum lífsins hér í sólinni. Vid komum til Las Palmas á föstudag eftir 3 daga í La Valle en erum á leid heim á morgun.
Thad var gaman ad skoda fuglana í Palmitas Park. Njóttu hitans í botn!!!
Heidi Strand, 12.3.2007 kl. 20:22
Lucky skunk ! Skemmtu þér vel gamli hundur
Svava S. Steinars, 14.3.2007 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.