17.12.2007 | 15:39
Af hattaáti og öðru tómstundagamni
Kvefið ætlar að vera þaulsætið í mér í þetta sinn. Af þeim sökum hef ég þambað sólhatt í lítravís og verð eiginlega að viðurkenna að ég er orðin óskaplega þreytt á bragðinu. Í ljósi þess að ég hóta reglulega að éta hattinn minn gangi hitt og þetta ekki eftir þá er það kannski bara reglulega gott á mig.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- heidamagg
- svartfugl
- addipain
- audureva
- meyfridur
- arh
- berglist
- bjarnihardar
- tango-blog
- heiddal
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- brandarar
- draumur
- saxi
- elinarnar
- sifjar
- lucas
- kokkurinn
- gudnyanna
- sveitaorar
- gurrihar
- geggjun
- gmj
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- hlekkur
- don
- hronnsig
- haddih
- ingibjorgelsa
- jahernamig
- jenfo
- jonaa
- nonniblogg
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindalea
- lindagisla
- ranka
- salvor
- sigga
- zunzilla
- sivvaeysteinsa
- shv
- slartibartfast
- saethorhelgi
- valdis-82
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- steinibriem
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 80580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér kemur uppskrift handa þér Steina mín, ég vaknaði upp í fyrri nótt með óstöðvandi hnerra og það lak úr öllum götum í andlitinu á mér, ég hélt að ég væri að lamast í andlitinu, ég fór í eldhúsið og blandaði mér sólhatt, c-vítamíni og sólberjasafti, sturtaði þessu í mig og fór að sofa , vaknaði líka svona eldhress um morguninn, ekkert kvef , góðan bata og knús frá mér
Sigurveig (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 04:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.