Leita í fréttum mbl.is
Embla

Glćpamenn og glćpirnir sem ţeir fremja

Ég var ađ lesa bók Erlu Bolladóttur, Erla góđa, Erla, og verđ ađ segja ađ ég er hálfsjokkeruđ eftir lesturinn. Hingađ til hafđi ég haldiđ ađ rannsóknarmenn í Guđmundar- og Geirfinnsmálinu hefđu í einlćgni taliđ sig vera ađ vinna ađ ţví ađ upplýsa máliđ og rétt eins og íslenskur almenningur trúađ ţví ađ ţessir einstaklingar vćru sekir um morđ. Ef marka má tilfinningu Erlu gagnvart yfirheyrslunum, og í raun er engin ástćđa til ađ efast um hana, vissu ţessir menn fullvel ađ ekki stóđ steinn yfir steini í frásögnum hennar og ţversagnir voru svo margar og margvíslegar ađ allt rakst á hvers annars horn. Henni fannst hún vera ađ leika í leikriti og ađ hún og rannsóknarmenn vissu fullvel ađ um spuna og tilbúning vćri ađ rćđa. Ţessir menn voru hins vegar ákveđnir í ţví ađ leiđa máliđ til lykta á einn veg til ţess ađ tryggja starfsframa sinn og vegferđ í kerfinu og ţađ tókst. Ţeir hafa allir hafist til ćđstu metorđa hver á sínu sviđi og ţótt almenningur viti í dag ađ rannsókn ţessi var meingölluđ og ađilar málsins saklausir af ţeim sökum sem á ţá voru bornar hafa ţeir aldrei ţurft ađ svara fyrir verk sín. Líf fjögurra ungra manna og einnar konu var lagt í rúst og fjórir menn sátu saklausir í gćsluvarđhaldi međ öllum ţeim sársauka sem ţví fylgir. Nú verđum viđ ađ spyrja okkur hverjir séu glćpamennirnir í ţessu máli og hvers konar glćpur var framinn fyrir rúmum ţrjátíu árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég er ekki búin ađ lesa bókina (ćtla ađ gera ţađ) en í gegnum tíđina hefur mađur lesiđ ýmislegt og heyrt. Á vissan hátt hefur ţetta mál fylgt manni alla tíđ.. ég ólst upp viđ ţađ, ef hćgt er ađ orđa ţađ ţannig. Og ţví er áhuginn meiri en annars vćri.

Ţađ er alveg ljóst ađ margir glćpir voru framdir í kerfinu öllu í ţessu ferli. Og alveg ástćđa til ađ draga ţá glćpi fram í dagsljósiđ. Ţeir eiga erindi ţangađ enn ţann dag í dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.11.2008 kl. 20:23

2 Smámynd: Gúnna

Ţetta er greinilega bók sem ég verđ ađ lesa.

Gúnna, 12.11.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Var ađeins 16 ára ţegar ţetta var ađ gerast, systir mín var eitt  ađ vitnum í ţessu máli, hún hafđi veriđ ađ vinna í sjoppu í Keflavík,  ţar átti ađ hafa komiđ inn mađur sem var tengdur málinu, hún sagđi  mér ađ rangt hefđi veriđ haft eftir sér, eftir yfirherslur. ţetta mál allt var algjört rugl frá upphafi til enda.

Sigurveig Eysteins, 13.11.2008 kl. 07:51

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já ţetta er hiđ undarlegasta mál allt saman! Af hverju hefur aldrei neinn haft áhuga á ţví ađ hiđ sanna komi í ljós?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.11.2008 kl. 09:28

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta mál allt er svartur blettur á íslenskri réttarsögu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.11.2008 kl. 09:13

6 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

... ćtla ađ lesa ţessa líka.

Linda Lea Bogadóttir, 15.11.2008 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir löngu farin í hundana
Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband