Munurinn á að ganga og sitja

Í Fréttablaðinu á mánudag var lítill fréttamoli fyrir neðan mynd af manni mjög svo uppteknum við að veiða sér fisk gegnum vök á Moskvuánni. Fyrir neðan myndina stóð: Þessi maður sat í hægðum sínum ... Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta frekar ósmekklegt orðalag. Mér finnst fólk geta gengið í hægðum sínum milli staða en að sitja í þeim er ansi sóðalegt.

Bloggfærslur 18. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband