Snorkstelpan og ég

Ég tók persónuleikapróf á Netinu eftir að hafa rekist á niðurstöður Nönnu Rögnvaldar úr sama prófi. Ég komst að því að af íbúum Múmíndalsins líkist ég Snorkstelpunni mest. Ég sem hafði ávallt talið að við Mía litla værum andlega skyldar. Því miður get ég ekki seivað niður myndina og niðurstöðuna en af einhverjum ástæðum virkar það aldrei hér á Moggablogginu þegar ég reyni það. Hér er hins vegar slóðin fyrir þá sem vilja kynnast sjálfum sér betur.

http://www.start.no/img/quiz/share_


Bloggfærslur 26. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband