8.4.2008 | 09:37
Föðurleg
Ég tók strumpaprófið og niðurstaðan var að ég væri Papa Smurf. Því miður virðist aldrei birtast mynd og texti þótt ég kóperi kódið sem manni er sagt að kópera. Þið verið bara að klikka á linkinn til að sjá hver ég er eða skoða á blogginu hans Hrannars. Við virðumst andlega skyld að minnsta kosti í Strumpalandi.
<script type="text/javascript" language="javascript"src="http://bluebuddies.com/js/Papa_Smurf.js"></script>
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)