13.4.2007 | 22:15
Smásjálfsauglýsing
Ég er með makka heima og af einhverjum ástæðum fæst hann ekki til að birta athugasemdir hér á Moggablogginu. Mig langaði að benda Heiðu á að h-tímarit er frítt og því er dreift í Hagkaupsverslunum, á Essó-stöðvum og í Bónusvídeó. Kíkið endilega eftir blaðinu og takið ykkur eintak.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
-
heidamagg
-
svartfugl
-
addipain
-
audureva
-
meyfridur
-
arh
-
berglist
-
bjarnihardar
-
tango-blog
-
heiddal
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
draumur
-
saxi
-
elinarnar
-
sifjar
-
lucas
-
kokkurinn
-
gudnyanna
-
sveitaorar
-
gurrihar
-
geggjun
-
gmj
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
skessa
-
heidathord
-
hlekkur
-
don
-
hronnsig
-
haddih
-
ingibjorgelsa
-
jahernamig
-
jenfo
-
jonaa
-
nonniblogg
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindalea
-
lindagisla
-
ranka
-
salvor
-
sigga
-
zunzilla
-
sivvaeysteinsa
-
shv
-
slartibartfast
-
saethorhelgi
-
valdis-82
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
steinibriem
-
valli57
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek mér eintak og takk fyrir mig. Ég elska að grúfa mig yfir kaffibollann við borðstofueldhúsborðið mitt (það er eitt og sama borðið) og gleypa í mig svona blöð og allskonar blöð, meðvitunarlaus um umheiminn. Ekki er verra að hafa sérbakað með.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:39
Makka? Steingerður þó!!! Annars var Hilda systir að kaupa sér mjög flottan makka, hann líkist PC helling (umhverfið), allt annað en gamla makkadruslan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.