Smásjálfsauglýsing

Ég er með makka heima og af einhverjum ástæðum fæst hann ekki til að birta athugasemdir hér á Moggablogginu. Mig langaði að benda Heiðu á að h-tímarit er frítt og því er dreift í Hagkaupsverslunum, á Essó-stöðvum og í Bónusvídeó. Kíkið endilega eftir blaðinu og takið ykkur eintak.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Tek mér eintak og takk fyrir mig. Ég elska að grúfa mig yfir kaffibollann við borðstofueldhúsborðið mitt (það er eitt og sama borðið) og gleypa í mig svona blöð og allskonar blöð, meðvitunarlaus um umheiminn. Ekki er verra að hafa sérbakað með.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:39

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Makka? Steingerður þó!!! Annars var Hilda systir að kaupa sér mjög flottan makka, hann líkist PC helling (umhverfið), allt annað en gamla makkadruslan.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband