8.5.2008 | 09:35
Ekki eins málglöđ og ég hélt
Ég fór inn á síđu af blogginu hennar Nönnur Rögnavaldar. www.oneplusyou.com og rakst ţar á nokkur spennandi persónuleikapróf, m.a. má ţar tékka á hversu málglađur bloggari mađur er. Ég reyndist mun penni í kjaftavađlinum en ég hélt ţví ég var 20% orđfćrri en međalblogger. Ţví miđur get ég ekki fćrt sönnur á ţetta hér ţví kódar eins og ţeir sem gefnir eru upp í ţessum prófum virka aldrei rétt hér á blogginu mínu. Ég kópera ţá samviskusamlega og skeyti inn í fćrslurnar mínar en ţađ eina sem birtist eru óskiljanlegar línur af tölum og táknum. Ţiđ verđiđ bara ađ trúa mér.
Athugasemdir
Ţetta próf verđur tekiđ núna! Ekki ađ ég sé ekki međ ţađ á hreinu ađ ég er fremur málglöđ. Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 09:41
Hrönn Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 12:29
Hrönn Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 12:29
I believe you. Tékkáessu.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.5.2008 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.