Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Himnaríkisveisla

Viđ Svava systir mćttum galvaskar í afmćli Himnaríkisfrúarinnar í gćr og tróđum okkur út af kökum, brauđtertum og öđru góđmeti. Ég get trúađ ykkur fyrir ţví ađ hún klikkađi ekki á kaffinu og ţađ var jafngott og ađrar veitingar. Viđ gátum ekki stillt okkur um ađ berja saman heimskulega limru í afmćliskortiđ, enda finnst okkur ţađ tilheyra. Hér er kveđskapurinn:

Hin eđla Himnaríkisfrú

er, upp á ćru og trú

fimmtug í dag

svo nú er lag

ađ byggja upp á Akranes brú.


Mismunandi nálgun

Ég hef ţjáđst af ólćknandi bloggleti undanfarnar vikur og ćtla svo sem ekki ađ reyna ađ afsaka ţađ en nú get bara ekki haldiđ kjafti lengur, eins og kerlingin sagđi. Nýlegur dómur hćstaréttar um ađ ekki megi meina manni sem beitti konu sína svívirđilegu ofbeldi árum saman ađ nálgast hana gengur gersamlega fram af mér. Ţađ kom svo sem ekki á óvart ađ sumir sćju ekki ástćđu til ađ skerđa frelsi mannsins ţótt hann hafi gengiđ svo gróflega gegn persónufrelsi annarrar manneskju. Hitt kom mér á óvart ađ enn og aftur hófst umrćđa um hvort lögin vćru gölluđ. Ţetta er jafnan viđkvćđiđ ţegar dómar ganga gegn réttlćtiskennd almennings. Dómarar segjast vera bundnir af bókstaf laganna og dómhefđum og ţví verđi ekki breytt. Kjaftćđi! Ţađ er hlutverk dómara ađ túlka lögin og leggja línurnar. Gleymum ekki ađ ţađ var hćstiréttur Bandaríkjanna sem kvađ upp úr um ađ leyfa skyldi fóstureyđingar ţar í landi og nú er ţessi sami dómur ađ rökrćđa um giftingar samkynhneigđra. Dómarar eiga ađ taka afstöđu sem vissulega er byggđ á lögum landsins en einnig af málsatvikum og ađstćđum hverju sinni. Ţađ er kominn tími til ađ íslenskir dómarar taki eindregna afstöđu gegn kynbundnu ofbeldi. Lögin í landinu gefa fullt tilefni til ţess.

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir löngu farin í hundana
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband