Bretadrottning og bćkur

Queen-books_Hero-Desktop_PenguinElísabet II Bretadrottning lést ţann 8. september 2022. Hún var af kynslóđ sem ólst upp viđ mikinn bóklestur og margar myndir eru til af henni frá í ćsku og á unglingsárum međ bók í hönd. Hún las líka mikiđ fyrir sín börn og falleg ljósmynd Anthony Armstrong-Jones af henni ađ lesa fyrir Önnu, dóttur sína var međal ţeirra sem birtust í blöđum eftir lát hennar.

Elísabet er ţrettán ára ţegar stríđ brýst út í Evrópu. Hún átti sér ţá uppáhaldsbók Moorland Mousie, safn smásagna er rekja líf hests frá ţví hann fćđist í Exmoor og greip hana reglulega og las međan á stríđinu stóđ. Á fullorđinsárum las hún til ađ slaka á, ţá bćđi skáldsögur, ljóđ og leikrit en ógrynni ríkisskjala, lagafrumvarpa og annarra pappíra beiđ hennar í rauđa boxinu á skrifstofunni á degi hverjum. Og Elísabet las ţau öll í gegn. Hún var ţekkt fyrir ađ undirbúa sig vel fyrir alla fundi međ forsćtisráđherrum sínum.

284346492ccd9e74734c68f925ef1641--queen-elizabeth-ii-english-royaltyHún elskađi hesta og las mjög gjarnan bćkur sem fjölluđu um ţá á einhvern hátt en var líka mjög hrifin af PD James um Adam Dalgliesh. Auk ţess fannst henni mjög skemmtilegt ţegar hún sjálf var gerđ ađ persónu í barnabókum, m.a. Paddington eftir Michael Bond og BGF eftir Roald Dahl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband