Sjávardýr í ferskvatni?

Á visir.is er nú frétt um að sjaldgæf ferskvatnshöfrungategund í Kína sé sennilega aldauða. Vísindamenn hafi ekki fundið eina skepnu í leiðangri sem gerður var út til að finna þær. Fréttin endar á þessum orðum:

Ef satt reynist er þetta fyrsta útrýming hryggdýrs í fimmtíu ár og í fyrsta skipti sem hátterni mannsins gengur að sjávarspendýri aldauðu. 

Mín spurning er: Ef um sjaldgæfa ferskvatnstegund höfrunga er að ræða hvernig getur þetta þá verið í fyrsta sinn sem maðurinn gengur að sjávarspendýri dauðu? Eru ferskvatnshöfrungar sjávardýr?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband