Bókasafn í nýju ljósi

Ég gekk framhjá Bókasafni Kópavogs áðan og sá skilti í glugganum sem á stóð: Skilalúga á norðurhlið. Þetta tókst mér auðvitað að lesa: Skítalúga á norðurhlið sem setur starfsemi safnsins óneitanlega í dálítið annað samhengi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Kannski stóð "skítalúga" - tékkaðu á þessu. Það er svo margt að gerast í "ópavogi" þessa dagana.

Valgerður Halldórsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:20

3 identicon

Svo er lúgan kannski bara alger skítalúga. Svipað og þegar ég var eitt sinn á leið norður og las á vegskilti: Þristapar. Hneykslaðist ég að vonum yfir þeim fáráðum sem skýrðu bæinn sinn Þristapar þar til samferðamaður minn leit á mig með vorkunnarsvip og sagði: Þetta voru Þrístapar aulinn þinn!!

Margrét Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband