Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Samrur ea einrur

g er alveg sk me a a tala vi sjlfa mig tma og tma. Ef g kvi fyrir einhverju undirb g mig gjarnan huganum undir r samrur og svara eins mr ykir lklegast a vimlendur muni svara. g ver oft svo niursokkin essar samrur a g tta mig ekkert a g er farin a tala upphtt. sama htt ri g iulega vi fjlskyldu ea vini huganum og a er alveg jafnt um jkva og ga hluti eins og erfia. Auk ess  g kaflega auvelt me a halda uppi samrum vi sjlfa mig og rkri af mikilli snilld um hin msu mlefni, allt huganum. egar g svo slysast til a segja eitthva upphtt getur a veri afskaplega vandralegt og a hefur iulega komi mr koll. morgun t.d. var g stdd niur Kpavogsdal og var bin a halda uppi hrkusamrum vi sjlfa mig um heimspeki gngunni. lei fram hj ftboltavellinum fullyrti g fullum rmi: „etta er hin versta hugsanavilla og alger rkleysa." Einhver mannvesalingur sem tti lei arna um rak upp str augu og horfi hvasst mig. g reyndi eftir bestu getu a klra bakkann og hvsti hundvesalinginn sem skondraist kringum mig: „J, etta gengur alls ekki upp hj r, Freyja mn." Maurinn hljp vi ft eins langt burtu fr mr og hann komst.

Sannair og afsannair hfileikar

Um vina hef g kynnst trlega mrgum misskildum listamnnum. Undantekningarlaust hafa slkir veist a mr brum og skemmtistum og hvsla me slefblautar varir rtt vi eyra mr: „g er svo skaplega listrn/n og skapandi.“ Sumir eiga skffur fullar af fgrum ljum ea sgum sem tgefendur eru of rngsnir og llegir til a sj snilldina en arir blskrinn fullan af mlverkum sem ttu heima vi hli Monu Lisu Louvre en aldrei komist lengra en a blskrsdyrunum. g tek a fram a fstum tilfellum fkk g a berja augum essar einstku listperlur en tk fyllilega or skapara eirra gild og sannfrist um a misskildir listamenn vru fjlmenn sttt. Allt ar til g las vital vi Gurnu Evu Mnervudttur sem sagi fr v a hn hefi vinnu sinni sem barjnn kynnst svipuum persnum og g er a lsa og kvei a etta tlai hn ekki a lta henda sig. Fyrst hana langai a skrifa kva hn a skrifa og lta rast hvort rum fyndist hn hafa hfileika. Vi vitum ll hvernig til tkst. Og rann allt einu upp fyrir mr munurinn snnuum og snnuum hfileikum. a er nefnilega svo gott a tra a maur gti etta alveg ef maur bara reyndi en hitt er verra a lta rsta draumnum me v a lta hann reyna.

Konur skn

Eva Halldra tskrifaist stdent laugardaginn. a var ekki laust vi a mr srnai augum, eins og Skarphni brennunni forum, egar g horfi dttur mna ganga yfir svii me stdentsskrteini sitt hndunum. a hitti mig einnig hjartasta a sj allar essar stlkur sitja sviinu. A undanfrnu hef g veri a vinna a 19. jn og tala vi tvr konur vegna ess. nnur er 96 ra gmul og st Austurvelli ri 1915 me mur sinni og fagnai kosningartti slenskra kvenna. Hin er 88 ra og man eftir a hafa s lafu Jhannsdttur gtu Reykjavk en s var nnur tveggja kvenna sem fyrsta fengu a stunda nm vi Menntasklann Reykjavk. lafa lauk reyndar ekki stdentsprfi en a geri hin. Bar essar fullornu konur lgu herslu a menntun vri lykillinn a jafnrtti og bar ru a lra meira en r gtu leyft sr. Auk ess a vera meirihluta stdentsefna voru konur einnig meirihluta afburanemenda. Af tu efstu nemendum vi essa tskrift Verzlunarsklans voru tta stlkur og tveir drengir. etta er strkostleg breyting sem vonandi veit gott hva jafnrttisbarttuna varar.

Enn af Lalla Johns

Umran um auglsinguna me Lalla Johns er a mnu mati a vera hi versta rugl. Hver frelsispostulinn eftir rum rkur upp til varnar v a Lalli vesalingurinn eigi n a f a vinna sr inn aur fyrst hann bst ea a varla s verra a Lalli tali fr snu faglega sjnarhorni en Eiur Smri fr snu og a Lalli s frjls a v a gera nkvmlega a sem hann vill. essar rksemdir eru a sem mnu heimili hefi veri kalla hundalgk. Auvita er Lalli frjls a v a gera a sem hann vill og miki er fnt a ryggismistin var tilbin a rtta honum 300.000 kr. a hefi meira a segja mtt vera meira. a er lka fnt a Lalli upplsi almenning um vihorf innbrotsjfa. Auglsingarnar eru hins vegar silausar fyrir allt arar sakir ea r a veri er a ta undir tta samborgaranna vi gfumenn og hreinlega gera t fordma. Rur Lalla um varin hs og ankagang innbrotsjfa breikka gj sem er milli hans og eirra sem standa innangars samflaginu. Vi urfum meira v a halda a auka skilning astum gfuflks en a undirstrika mynd a a s gn vi ryggi okkar og heimilisfri.

Algjrir nrdar

Vi hjnin verum nrdalegri me hverju rinu sem lur. Vi erum farin a hafa gaman af fuglaskoun og hfum ori kki me fr egar vi gngum me hundinn og stoppum af og til og kkjum fugla. g er nokku viss um a msir sem mta okkur fitja upp nefi og hugsa me sr: vlkir sauir. En a er allt lagi a er hreint trlega gaman a fylgjast me fuglunum og svo kemur upp manni kvein keppni .e. maur fer a keppast vi a koma auga sem flestar fuglategundir og jafnvel merkja vi hj sr r sem manni hefur egar tekist a koma auga . vor hfum vi s rauhfand, gargnd, skfnd, toppnd og hvellu. Vi hfum lka s margsir, heiargsir, grgsir og helsingja auk margra mfugla. Vi vorum frum einmitt fuglaskounartr t lftanes um daginn og skemmtum okkur konunglega. Freyja var ekki eins ng, enda var hn a sitja strk snum mean vi horfum ngju okkar. Hn sr engan tilgang me fuglum annan en ann a reka upp hvar sem eir safnast hpa.

Hvers vegna nauga karlmenn?

rsskrsla Stgamta er nkomin t og ar er a finna msar slandi tlur. ljsi eirrar aukningar sem ori hefur naugunum hljta menn a spyrja sig hvers vegna karlmenn nauga? g held a ein stan s s a karlmenn hlutgera konur og lta ar af leiandi ekki r sem manneskjur me tilfinningar heldur fremur eins og mark kappleik ea viskiptasamning sem veri a berja saman hva sem a kostar. 1. tbl. 2007 h-tmarit skrifai g grein um karlmenn sem skori hafa upp herr gegn kynferisofbeldi. Hr eftir fer brot r essari grein.

Ofbeldi gegn konum er mjg algengt meal rttamanna Bandarkjunum. Tvennt virist koma til, bi er samkeppnin svo mikil innan leikvangs og utan a menn eru hreinlega hvattir til a rkta me sr rsargirni og einnig eru umrur bningsklefunum fullar af kvenfyrirlitningu; konur eru hlutgerar. Don McPherson, fyrrum hafnaboltaleikari, ttai sig v hversu httulegur slkur hugsunarhttur gat veri egar hann kynntist konu sem hafi veri nauga af fjrum mnnum. au sr sem atbururinn hafi skili eftir sig sl hennar uru til ess a hann kva a fara inn bningsklefana og tala vi rttamennina og reyna a leia eim fyrir sjnir hva gti leitt af tali eirra.

Don viurkennir hreinskilnislega a hann hafi notfrt sr frg sna og viringu hinna fyrir hfni sinni sem rttamanns til a n til eirra. Meal ess sem hann bendir mnnum er a karlmenn njta kveinnar yfirburastu samflagslegum skilningi og a ldum saman hafi ofbeldi gegn konum veri viurkennt af samflagi okkar.

etta er lkt og rasismi," segir Don. Ef rasismi vri eingngu ml sem snerti svarta vrum vi ekki hr. a var ekki fyrr en hvtt flk tkst vi hvtt flk bak vi luktar dyr sem mlin tku a breytast. Karlmenn urfa a takast vi ara karlmenn bak vi luktar dyr svo hgt s a koma veg fyrir kynferislegt ofbeldi."

bak vi lokaar dyr bningsklefanna bendir Don snum mnnum hvernig kvenfyrirlitning eirra og hatur gar kvenna endurspeglist tungumlinu sem eir nota. Eftir gan leik hittist menn barnum og einn eirra renni hru auga til konu. Daginn eftir hpist hinir um hann klefanum og spyrji: Did you hit it? Did you flip it? Did you slap it? Did you knock the boot? Did you kill it? Sambrilegt slensku vri hugsanlega: Negldiru hana? Skorairu? Gerir hitt? Frstu alla lei? Don bendir a me tali sem essu su konur hlutgerar og ofbeldi sem felist orunum hvetji karlmenn til a lta kynlf sem kappleik ar sem allt snist um a skora fremur en a taka tillit til hinna leikmannanna.


Gamli fartur

N dgum talar flk gjarnan um a vera fartinni. „g er alltaf fartinni,“ segir a. etta vekur alltaf svolti gileg vibrg hj mr. g f alltaf sterka rf fyrir a flissa og g vildi ska a flk talai frekar um a vera ferinni. stan fyrir essari vieigandi ktnu er s a egar g var barn tluum vi um a farta og ttum vi a prumpa. S sem prumpai miki var fartur og um tma heilsuumst vi systur gjarnan me kvejunni: „Sll gamli fartur.“ hvert sinn sem einhver segist alltaf vera fartinni s g fyrir mr vikomandi manneskju hlaupum sprumpandi eins og gamla bikkju. g er ekki roskari en svo a vi etta setur a mr hltur.

gfumenn og peningavaldi

Vi hjnin vorum Smralindinni an og ar stu fulltrar ryggismistvarinnar vi hli strrar myndar af Lalla Johns og buu flki reykskynjara og innbrotavarnir. Einn essara starfsmanna vk sr a mr og bau mr bkling me mynd af Lalla. g sagi vikomandi a tt g vissi a hann vri ekki byrgur fyrir essum skpum myndi g ekki kaupa hsdrabur af fyrirtki sem auglsti svo silausan htt hva ryggi fyrir heimili mitt. Hann maldai minn og talai um forvarnargildi. g nennti ekki a munnhggvast svo g hlt fram en hvar liggur forvarnargildi birtingu flennistrrar myndar af gfumanni sem er eins og plaktin r vestrunum MOST WANTED? g skil a ekki. a a vera til ess a ungir fkniefnaneytendur horfi myndina og leggi ar me kbeini hilluna? a tel g lklegt. Eina forvarnargildi sem felst essu er a kenna flki eins og mr a ttast menn eins og Lalla Johns og reyna a vggira heimili mitt gegn eim. g ber ekki mti v a meiri sta er til a verja heimili sitt dag en var fyrir einhverjum ratugum en g held samt sem ur a me v a setja andlit varginn s veri a skapa kvena fjarlg og ala tta og fordmum. Myndin af Lalla og auglsingarnar eru ekki til ess fallnar a vekja sam.

Hundalf

Hengilsvi + barn 006Hengilsvi + barn 007Hengilsvi + barn 008

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband