Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Vegleg verlaun

dgunum villtist g inn vef Mjlkursamslunnar og tk tt einhverri getraun ar sem ekkja tti hfund lja. etta tkst mr svo brvel a gr fkk g senda tilkynningu um a g hefi unni veggspjald me mynd af Jnasi Hallgrmssyni. g gladdist segjanlega, enda essi eina mynd sem g hef s af Jnasi glsileg og til a vitna n merkan persnu myndi svoleiis skraut sannarlega „tie the room together.“ Af einhverjum stum tla g n samt a lta hj la a skja veggspjaldi ga.

Hnfur og skri eru ekki barna mefri

heimili mnu var tiltippexpenni sem reyndist mr vallt hinn gtasti vinur mean ger a ra vsbendingakrossgtur helgarinnar. Sastliinn sunnudag sat gme sveittan skalla vi a lemja saman krossgtu Morgunblasins sem g er by the way alveg viss um a er vitlaus nna. a er rugglega ekki til or sem ir a bjstra vi og byrjar s vantar rj stafi a vantar tvo stafi a. Nokkrum sinnum urfti g a grpatil pennans ga eim tilgangi a leirtta ltilfjrleg mistk semmr uru . Reyndist pennaskrifli stfla og rtt fyrir kreistur, pot me nlum og alls konar fleiri fingar var ekkert r honum a f af hinu indla hvta sulli sem gefist hefur vel til a hylja sl mistaka. Maurinn minnhlt v fram a penninn vri tmur en v tti g bgt me a tra ar sem hann var bstinn um mijuna og dai vel egar hann var rst. g br mr v fram eldhs og klippti sundur pennaskrokkinn og vi a sprautaist tippex um allt eldhsi mitt. Skrin mn uru hvtskelltt, eldhsbekkirnir lka og stlvaskurinn var eins og golstt r. Langt fram eftir nttu var g a rfa tippex r eldhsinu og rtt fyrir flug og hreinsiefni og pssisvampatkst ekki me nokkru mti a gera skrin lk skrum. g reyndia sletta asitoni skrin ar sem lfrn efni gefast vel, a sgn efnafringsins sonar mns, til a leysa upp lfrn efni og asitonim san spuvo af skrunum. g eyddi upp llum naglalakksuppleysi hsinu en tt vaskurinn og eldhsbekkurinn hafi a mestu fengi fyrra form eru skrin undarlega grmygluleg. Ekki beint lk haldi sem maur ks a beita matvli. Af essum atburi hef g dregi ann lrdm a lklega borgi sig a henda stfluum tippexpennum.


rmi me Bill Bryson

A undanfrnu hef g veri a lesa Stikla stru um nstum allt eftir Bill Bryson. Bkin s er af strri gerinni og v ekki heiglum hent a druslast me hana rmi en g hef lti mig hafa a fyrst og fremst vegna ess a maurinn er svo skemmtilegur penni a maur er tilbinn a leggja mislegt sig. ur hafi g lesi Notes from a Small Island og Notes from a Big Country en i eirri fyrri skrifar Bill um reynslu sna af v a vera Bandarkjamaur bsettur Bretlandi og hinni sari um hvernig a er a koma aftur heim til USA eftir tuttugu ra bsetu Evrpu. Bar eru frbrar. Bill er mikill hmoristi og kann list a opna manni nja sn alla hluti. Maur sem getur skrifa um mikla hvell annig a hann s bi fyndinn og spennandi hltur a vera gur, ekki satt?

Kjartan og svanurinn

Heidi Strand er me frbra fuglasgu blogginu snu sem g vil endilega benda ykkur en er of tkniftlu til a geta bi til link hana. Af v tilefni vil g lka deila me ykkur bestu sgu sem g hef heyrt af viskiptum vi firaa vini vora. Maurinn minn og vinur hans, sem vi skulum kalla Kjartan,voru lei heim eftir gleskap en bir voru milli tektar og tvtugs egar etta var. eir voru bsettir Akureyri og ttu lei framhj andapollinum. Svanahjn hfu hreira ar um sig og ungarnir nkomnir r eggjunum. Kjartan var gu skapi og vilditala vi fuglana og lsa adun elju eirra vi hreiurger og uppeldi. Hann teygi sig inn fyrir giringuna og rtti fram handlegg og gai eitthva svona eins og menn gera tt a ungbrnum. Svanurinn fyrrtist vi, enda fullorinn og ekki fyrir svona vmni og svarai me reiigargi og vngjasltti. Kjartan kva v a brega sr inn fyrir giringuna svona til a sna a hann fri me frii og skipti engum togum a svanurinn rst hann. Pilturinn reyndi a taka mti og verja sig en tti ekkert ennan stra reia fugl. Skyndilega birtust lgreglumenn sem su a vi svo bi mtti ekki standa og vippuu sr v inn giringuna, skildu flaga og skelltu handjrnum Kjartan. Hann brst hinn reiasti vi og sagi sr: Til hvers eru i a handtaka mig? a var hann sem byrjai. Og benti titrandi fingri svaninn. S sat hins vegar hrugur og horfi yfir al sitt sem n var frttaf llumbonum gestum.


Heimspeki og foreldrabyrg

Eva, dttir mn, var mikill heimspekingur egar hn var barn. Hn var s eina minni annars gulegu fjlskyldu sem hugsai um eli og tilvist gus. Einn morguninn egar hn var fjgurra ra st g eldhsinu tilbinn a skenkja henni Cheerio's disk egar hn sagi: g vil f hafragraut morgunmat. Gu borar hafragraut morgnana. Hva hefur fyrir r v, spuri g hlfpirru yfir a urfa a drsla fram potti og sja hafragrjn. J, afi segir a hafragrautur s besti morgunmaturinn og gu veit hva manni er fyrir bestu, var svari. Hn hafi fari me leikssklanum snum heimskn Hallgrmskirkju skmmu ur og etta var meal ess sem presturinn hafi sagt eim. Hn fkk sinn hafragraut en verra tti aftur mti egar hn fkk a fara Vindshl me vinkonu sinni. g var rtt bin a skja hana rtuna og vi skruppum fataverslun hr bnum (nokku dra). g mtai buxur og peysu sem klddu mig srlega vel en bar mig upp vi afgreislukonuna yfir a etta vri n heldur mikil fjrfesting einu bretti og klykkti t me a segja: En a er rosalega freistandi a kaupa bi. Maur a standast freistingar gall dttur minni og g stundi: etta hefur maur upp r v a senda brnin sn kristilegar sumarbir.

Pskahrinn og bollurnar

g er forbetranlegur slkeri og sykurfkill. Hana, g viurkenni etta bara sisvona. Undanfarnir dagar hafa nefnilega veri martr. llum bum vella n pskaegg r pappakssum og blasa vi ar til gerum eggjabkkum. etta er hrilega eggjandi v eim sameinast tvr helstu strur mnar lfinu, snjallyri ea orskviir og skkkulai. g verulega bgt essa dagana og von a ummli aukist umtalsvert fram a pskum ef pskahrinn miskunnar sig ekki yfir mig og forar hluta af essum litlu freistingum r augsn.

Furuleg hugrenningatengsl

Af einhverjum stum hefur mr veri efst i huga allan morgun gamli hsgangurinn: N er ti veur vott, verur allt a klessu, ekki hann Grmur gott a gifta sig essu. etta er kannski ekki alveg vi hfi og vri byggilega nr a raula orrarl eftir Fjallaskldi. g arf alltaf a vera eitthva svo fug. Kannski er votviri svona miki huga mnu v mig dreymdi ntt a g vri bai og vatn flddi yfir bakersbrnina.

Glpir glpi ofan

er Pressan bin og g eftir a sakna hennar. etta voru pristtir en g hafi reyndar giska hver var moringinn og hafi rtt fyrir mr. ru mli gegnir hins vegar um dnsku ttina Forbrydelsen sem g er svo spennt yfir a g r mr tpast. ar er g bin a forma fjrar kenningar um hver s moringinn og einn minna moringja er dauur annig a hann er r leik. N er enn einn sigt og a eftir a koma ljs hvort s reynist sekur um anna en a vera persna essum ttum. En miki skelfing er hann Lars Mikkelsen alaandi maur. Persnulega tel g hann bera af brur snum, Mads, eins og gull af eiri en sennilega eru msir v sammla. Mads br auvita a v a hafa leiki Bond-mynd.

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband