28.3.2008 | 09:57
Kettir og klór
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
26.3.2008 | 16:44
Snorkstelpan og ég
Ég tók persónuleikapróf á Netinu eftir að hafa rekist á niðurstöður Nönnu Rögnvaldar úr sama prófi. Ég komst að því að af íbúum Múmíndalsins líkist ég Snorkstelpunni mest. Ég sem hafði ávallt talið að við Mía litla værum andlega skyldar. Því miður get ég ekki seivað niður myndina og niðurstöðuna en af einhverjum ástæðum virkar það aldrei hér á Moggablogginu þegar ég reyni það. Hér er hins vegar slóðin fyrir þá sem vilja kynnast sjálfum sér betur.
http://www.start.no/img/quiz/share_
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
22.3.2008 | 00:22
Skínandi skart
Þessir fallegu skartgripir eru eru eftir Sivvu vinkonu mína. Hún hannar þá og býr þá til. Þetta er gert úr handunnum glerperlum, ferskvatnsperlum og hraunperlum. Sumir eru líka með náttúrusteinum og ýmsu fleiru fallegu. Allar festingar eru úr hreinu silfri þannig að ekki er hætta á ofnæmi. Ég er alveg heilluð af þessari vinnu hennar. Þetta er vandað og fallegt og ekki skemmir að gripirnir eru ekki dýrir. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa svona fallega gripi til fermingagjafa eða annars geta haft samband við Sivvu á netfanginu sivva@visir.is.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
21.3.2008 | 23:57
Blásið og hvásið
Bloggar | Breytt 22.3.2008 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2008 | 15:40
Heimilisofbeldi og réttarkerfið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.3.2008 | 18:15
Vor í lofti og á legi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2008 | 09:51
Af handlagni og miskunnsemi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
10.3.2008 | 09:21
Marktækar og ómarktækar konur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
9.3.2008 | 16:45
Kóróna sköpunarverksins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.3.2008 | 10:23
Stór, stærri, útblásinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)