Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Kettir og klr

heimili minu stendur n yfir str enn hatrammara en sterakremstri vi tkina forum. annig er ml me vexti a lan mn hefur biti a sig a nrfataskffa hsbndans, eiginmanns mns, (come on, a minnsta kosti a nafninu til) s kjsanlegt rm og meira en a, allra besta svefnplssi hsinu. Hn kemur sr notalega fyrir miri nrbuxnahrgunni og jappar niur holu sem passar akkrat utan um hana. Gallinn essari hreiurger er s a hrin sem hn hjkvmilega ltur af sr holu sna fara skaplega taugarnar Gumma. Hann hefur v krafist ess a skpurinn s hafur harlokaur og ef ganga arf um hann s vandlega loka eftir sr. etta var gert og lengi gekk allt vel ea ar til lan komst upp lag me a krafsa upp skphurina. Hn stillir sr upp fyrir framan hana og klrar kantinn ar til hurin opnast. egar g ver vr vi hana skpnum reyni g a toga hana t r skffunni en hn festir klrnar ftunum og gerir sig eins stra og hgt er annig a erfilega gengur a draga hana fram. Oftast endar etta me v a skffan er dregin nnast alveg t og ktturinn tekinn beint upp og heyrist htt mtmlamjlm. g tji manninum mnum tlvupsti gr a stri vri tapa vegna ess a undanfarna daga hefur lan laumast skpinn egar g fer vinnuna og liggur ar vinlega egar g kem heim. Hann sendi svar ar sem hann kva a heppilegt v kattarhrin yllu kla vikvmu svinu sem nrbuxurnar hylja og au fara ekki r votti. Hann yri mr v sennilega til skammar egar heim kmi vegna klrs silegum stum. g minnist ess a hafa iulega s karlmenn laumast til a klra sr hraustlega essu svi og hef hinga til flokka a undir ruddaskap en kannski voru etta bara heppnir kattareigendur.

Snorkstelpan og g

g tk persnuleikaprf Netinu eftir a hafa rekist niurstur Nnnu Rgnvaldar r sama prfi. g komst a v a af bum Mmndalsins lkist g Snorkstelpunni mest. g sem hafi vallt tali a vi Ma litla vrum andlega skyldar. v miur get g ekki seiva niur myndina og niurstuna en af einhverjum stum virkar a aldrei hr Moggablogginu egar g reyni a. Hr er hins vegar slin fyrir sem vilja kynnast sjlfum sr betur.

http://www.start.no/img/quiz/share_


Sknandi skart

Skart eftir SivvuS4300016

essir fallegu skartgripir eru eru eftir Sivvu vinkonu mna. Hn hannar og br til. etta er gert r handunnum glerperlum, ferskvatnsperlum og hraunperlum. Sumir eru lka me nttrusteinum og msu fleiru fallegu. Allar festingar eru r hreinu silfri annig a ekki er htta ofnmi. g er alveg heillu af essari vinnu hennar. etta er vanda og fallegt og ekki skemmir a gripirnir eru ekki drir. eir sem hafa huga a kaupa svona fallega gripi til fermingagjafa ea annars geta haft samband vi Sivvu netfanginu sivva@visir.is.


Blsi og hvsi

Vi Freyja frum bltr me suurstrnd Reykjaness dag samt Sivvu vinkonu minni og Bjarna dag. a var yndislegt vorveur og nttran trlega falleg. Kleifarvatni var frosi tt vi yrum ekki a treysta sinn a minnsta kosti ekki ngilega til a ganga t vatni. Freyja fkk a hlaupa um sandfjru vk vi vatni og nst stoppuum vi Selvogi. Slin merlai sjnum sem var kyrr ti fyrir en vi strndina brotnuu strar brimldur skerjum. Fullt af flki hafi stt messu Strandakirkju og sumir voru a leik fjrunni en arir stu hafnargarinum og horfu t sj. g vonaist til a sj seli en sta eirra syntu um hvalir og blsu af og til fyrir jafnt kristilegu og hina kristilegu. g hljp niur bl til a skja kkinn og Freyja trylltist hj Sivvu um lei og hn s mig fara af sta. Hn lfrai og gjammai og rykkti svo tauminn a litlu mtti muna a Sivva dytti framfyrir sig. Vi veitingastainn Hafi bla fengum vi okkur kaffi sem Sivva hafi hellt upp brsa fyrir okkur og ar lk selur listir fyrir okkur rtt utan vi strndina. Hann hlt sig innan vi brimgarinn og kkti forvitinn gnguflk fjrunni. Ferina enduum vi humarspu Vi fjrubori. etta var virkilega skemmtilegt.

Heimilisofbeldi og rttarkerfi

morgun las g frtt af ingfestingu mls gegn manni sem krur er fyrir fjrar alvarlegar lkamsrsir fyrrverandi eiginkonu sna. Dmur er ekki fallinn essu mli en sennilega verur hann vgur ef dmari heldur sig vi dmvenju slkum mlum hr landi. Mr finnst ekkert undarlegt a illa gangi a upprta heimilisofbeldi v menn virast ekki skilja eli ess og kerfi ar afleiandi ekki stakk bi til a takast vi a. Ofbeldi af essu tagi stigmagnast og endar iulega me v a essir menn drepa eiginkonur snar. g man eftir tveimur ekktum dmum um slkt hr landi en eflaust eru til fleiri tt g viti ekki um au. Bretlandi hafa flagsmlayfirvld komi sr upp tlun ar sem au flytja konur verstu ofbeldismannanna milli staa og fara raun me r eins og sem njta vitnaverndar. etta kemur til af illri nausyn svo margar konur hafa falli valinn ar a Bretar eru farnir a tta sig a engin rk ea venjuleg rri duga. Ml Mariu Ericson sem Liza Marklund skrifai um Huldusl og Frilandi snir svart hvtu hva vestrn yfirvld eru gersamlega skilningsvana og afllaus egar menn eru ngilega starnir a beita ofbeldi og brjta af sr. g myndi vilja a nlgunarbann vri gert a hrifarkari og kvenari lei til a setja essum mnnum mrk og v vri oftar beitt. a lka a skja ess menn til saka burts fr v hvort frnarlmbin kra ea ekki. eir eru strhttulegir. Vonandi kemur a v a slensk yfirvld opna augun og tta sig a vi ofbeldi er bara eitt svar, bo og bnn sem framfylgt er af kveni og hrku.

Vor lofti og legi

Vori er komi. v er enginn vafi. Vi Freyja gengum mefram sjnum an, byrjuum Nauthlsvk, gengum gissuna enda og snerum svo vi. arfuglinn er byrjaur a para sig en var ekki betra skapi en svo a hann ai mig me reglulegu millibili sennilega til a minna mig a vera n ekki of ng me sjlfa mig. Tjaldar og sandlur utu um fjruborinu og tndu upp sig prtnrkt slgti bor vi marflr og rorma. Alveg san Svava systir grf upp eitt stykki rorm fyrir mig fjrunni t vi Reykjanesvita hefur svartur og sakleysislegur sandurinn fengi svipaa stu huga mr og hryllingsmynd sem g hef ekki s. g veit a gei er arna en jafnframt a g get forast a sj a ef g bara vil. Svava taldi a ar sem g er kaflega elsk a nttrunni svona yfirliett myndi g fagna eirri reynslu a sj langt svart kvikindi ia me tal rlkum lppum. Henni skjtlaist v st mn nttrunni miast vi blm, mjkan feld ea fjarir fremur en iandi flmara og verur sem hafa elilega snggar hreyfingar og geta skrii upp buxnasklmarnar hj manni. En hva um a, Enginn rormur var snilegur blunni dag og hafa sjlfsagt flestir lent beint fuglsmaga. Virulegur toppskarfur sat steini og snyrti fjarirnar. eir eru svo stir. eir minna alltaf einna helst embttismenn gmlum en vnduum jakkaftum ar sem eir sitja barfullir angktum skerjum. Mig langar oft til a stoppa og ba bara til a sj hvort eir hefji ekki upp raust sna og sendi einhvern merkan boskap fr essari hentugu stasetningu. J, hvergi sst vori betur og fyrr en niri vi sjinn.

Af handlagni og miskunnsemi

rhildur Elnardttir skrifar um a gum Bakankapistli Frttablainu dag a hn hafi einu sinni fengi 1 handvinnu aallega fyrir miskunsemi og gsku kennarans. Vi lesturinn rifjaist upp fyrir mr ferill minn handvinnu skla og s var ekki glstur. a sem var kalla annar bekkur gagg en er nna nundi fkk g 5 handvinnu. Verkefni vetrarins voru a prjna sk me sauskinnsklagi og rsaleppa inn , sauma buxur sjlfa sig og sauma t dk. Eftir veturinn skilai g skm, annar mldist sennilega nr. 38 en hinn 48 ef haft hefi veri fyrir a sl venjulegu skmli skpunina. Rsalepparnir voru teygir og togair, mynstri fremur hrjlegt. Buxurnar voru me tvri sklm ru megin og rngar niur hinum megin. setan var skkk og ekki nokkur lei a koma streng skapnainn. Mr tkst aldrei a byrja dknum annig a g skilai bara essu tvennu. Handavinnukennarinn minn var vel roskin skaplega bl kona. Hn horfi um stund vetrarvinnuna mna og sagi: Steingerur mn, ert g stlka. g skal gefa r fimm. Ertu ng me a? g var auvita himinsl, enda verur a segjast eins og er a sjaldan hef nokkur einkunn sem g hef fengi veri jafnverskuldu og essi.

Marktkar og marktkar konur?

Tvr ekktar slenskar konur hafa lengi fari taugarnar mr vegna ess a oft leika r „enfant terrible“ egar r koma fram fjlmilum. r setja krttlegan stt munninn, sjga jafnvel ofurlti loft milli tannanna og skskjta augunum upp spyrilinn eins og kotrosknir smkrakkar. essar konur eru bar mjg klrar og hfar hvor sinu svii en af einhverjum stum leika r etta hlutverk af og til. (g hef s bar lta alveg af essari hegun og a gefur eirri tr minni a etta s tilger byr undir ba vngi.) g ergi mig endanlega yfir essu aallega vegna ess a mr finnst etta smkka konurnar. Rtt eins og mr finnst a ltillkkandi fyrir alla vistadda egar kona, sem fram af v hefur veri fullkomlega elileg kvennahpi, breytir um persnu vi a eitt a karlmaur gengur inn herbergi. Hn hlr hrra, fer a vefja hrlokk um fingur sr og horfir gapandi andakt karlinn, hallar undir flatt og hlustar af kafa ll au gullkorn sem hrjta honum af vrum. Konur urfa hvorki a leika brn n fbjna til a vera gildandi essu samflagi og sst konur sem egar hafa sanna sig snu svii. En a lokum er vi hfi a vitna ekki minni manneskju en Himnarkis-Gurr og segja: Nldur dagsins var boi Steingerar.

Krna skpunarverksins

Sumir lta manninn krnu skpunarverksins en g er v algerlega sammla. g tel a mannflki s hluti af lfrki essarar jarar og hafi ekki tilverurtt umfram arar verur. Vi urfum a komast af og lkt og nnur rndr drepum vi okkur til lfsviurvris. a er eli rndra og einnig partur af lfkejunni. Hvert eitt dr gerir a sem a telur sig urfa til a komast af. egar etta httir hins vegar a vera spurning um a ta ea svelta, drepa ea vera drepinn .e.a.s. a deila plssi me drum s g ekki a menn geti krafist ess a dr su drepin bara til a eirra plss veri eins og eir vilja. Nlega frtti g af konu sem urfti a lta svfa ellefu ra gamlan ktt vegna ess a blokkina hennar flutti flk sem oldi ekki ketti. eim var sagt ur en au keyptu a kttur vri hsinu og enginn fjlskyldunni var me ofnmi. Flki taldi hins vegar a gludr ttu ekki heima blokkum og v var dri a fara. Mr finnst etta forkastanleg frekja og skil ekki undarlega grimmd essa flks. mnum huga er a ekkert betra en minkurinn sem heldur fram a drepa ar til allar hnurnar hnsnahsinu eru dauar tt hann hafi fyrir lngu ti fylli sna. a er undarlegt a slendingar virast aldrei geta beygt sig undir nein lg ea reglur. Erlendis eru dr leyf sumum fjleignahsum og rum ekki og flk fer eftir v. Gludraeigendur kaupa gludrablokkum og hinir sem ekki vilja dr nlgt sr rum. slendingurinn kaupir ar sem honum dettur hug og kveur a bola drunum burtu eftir a hann er fluttur inn ea fr sr gludr trssi vi bann eins og gert er slandshverfi Hafnarfiri. ar er fuglaverndunarsvi og mjg lklegt a flrgoinn htti a verpa ar. Sasti varpstaur hans Suurlandi er fyrir b vegna ess a heill hpur flks gat ekki skili a ef a keypti hs essu hverfi yri a a neita sr um a taka gludr. Er etta elilegt?

Str, strri, tblsinn

Frttablainu morgun er moli undir Frttir af flki ess efnis a Birtingsmenn fljgi t til Svjar dag til a halda rsht. Starfsflk vri fullt tilhlkkunar en egar a rann upp fyrir mnnum a frist flugvlin urrkaist slensk tmaritatgfa t einu vetvangi var brugi a r a fljga helmingnum vit Svaveldis morgun. a er langt fr v a g ski Birtingsmnnum svo ills a einhver eirra komi ekki aftur. ar innan um a saman vi eru fyrrum starfsflagar mnir og vinir. En a er langt fr a slensk tmaritatgfa s strhttu. Nefna m tmarit bor vi Uppeldi, Matur & Vn, hann/hn, Sumarhsi og garurinn, Eifaxi, tivist og margt fleira sem g man ekki svipinn. Einhverju sinni heyri g a sagt um mann sem var nokku ngur me sig a hann hefi tblsnar hugmyndir um sjlfan sig. Kannski a vi essu tilfelli og kannski er etta bara dmi um a maur talar vel um vini sna og reynir stundum a gera meira r eim en efni standa til.

Nsta sa

Höfundur

Steingerður Steinarsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
er fyrir lngu farin hundana
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband